1
Pólitík

Segir Guðrúnu vilja reka Hildi Sverrisdóttur sem þingsflokksformann

2
Peningar

Hneykslast á verðmun á Íslandi og Danmörku

3
Heimur

Karlmaður lést eftir sýruárás

4
Heimur

18 ára íþróttamaður lét lífið í hörðum árekstri

5
Innlent

Þórdís yfirgefur Sýn

6
Heimur

Ísraelskir hermenn skellihlæja að kynjaafhjúpun í sprengingu

7
Pólitík

Halla, Þorgerður og Alma fara til Svíþjóðar

8
Peningar

Thelma Lind og Óskar fengu fyrsta barnaboxið frá Bónus

9
Heimur

Söngkona Garbage kallar þjóðarmorð Ísraela „viðbjóðslegasta glæp aldarinnar“

10
Innlent

Skyndimótmæli boðuð fyrir ríkisstjórnarfund

Til baka

Halla, Þorgerður og Alma fara til Svíþjóðar

Þriggja daga heimsókn til nágranna Íslands

Halla Tómasdóttir forseti Íslands
Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason, eiginmaður hennarHalda til Svíþjóðar í ríkisheimsókn
Mynd: Aldís Pálsdóttir / Skrifstofa forseta Íslands

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, hefja þriggja daga ríkisheimsókn sína til Svíþjóðar á morgun, þriðjudaginn 6. maí en greint er frá þessu í tilkynningu frá embættinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Alma Möller heilbrigðisráðherra taka einnig þátt í dagskrá heimsóknarinnar ásamt opinberri sendinefnd og fulltrúum viðskipta- og menningarlífs.

Samkvæmt tilkynningunni eru það Karl XVI. Gústaf konungur og Silvía drottning sem bjóða til þessarar heimsóknar og er markmið hennar að styrkja hin góðu tengsl landanna og vinna að frekara samstarfi, svo sem á sviði heilbrigðismála, sjónvarps- og kvikmyndagerðar og öryggismála.

Samhliða ríkisheimsókninni fer viðskiptasendinefnd, leidd af Íslandsstofu, til Svíþjóðar með fulltrúum 30 íslenskra fyrirtækja með áherslu á líftækni, nýsköpun og fjárfestingar. Í tilefni heimsóknarinnar fer einnig sendinefnd á sviði sjónvarps- og kvikmyndagerðar og tekur þátt í dagskrá sem skipulögð er í samstarfi Swedish institute og sænska utanríkisráðuneytisins við Kvikmyndamiðstöð Íslands og Film in Iceland.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


AFP__20250505__44J22U8__v4__HighRes__TopshotBritainRoyalsWwiiHistoryAnniversary
Heimur

Bretland hefur fjögurra daga hátíðahöld til að minnast 80 ára frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Grikkland hlaupahjól
Heimur

Borgarstjóri Aþenu segir rafhlaupahjól vera til ama

Shirley Manson
Heimur

Söngkona Garbage kallar þjóðarmorð Ísraela „viðbjóðslegasta glæp aldarinnar“

Thelma Lind tekur við boxi
Peningar

Thelma Lind og Óskar fengu fyrsta barnaboxið frá Bónus

Capture
Heimur

18 ára íþróttamaður lét lífið í hörðum árekstri

Viðbjóður
Myndband
Heimur

Ísraelskir hermenn skellihlæja að kynjaafhjúpun í sprengingu