1
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

2
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

3
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

4
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

5
Innlent

Engin svör berast frá utanríkisráðherra

6
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

7
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

8
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

9
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

10
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Til baka

Hefur þú séð þessa menn?

Lögreglan lýsir eftir tveimur mönnum vegna rannsóknar.

Eftirlýstir - samsett

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir tveimur mönnum. Ekki kemur fram vegna hvers eftirlýsingin er.

Sagt var frá því í gær að miklu hefði verði stolið úr fyrirtæki í miðborginni. Miklum verðmætum var stolið að sögn lögreglu, en hún taldi sig hafa endurheimt hluta þýfisins.

Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri í Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við RÚV í gær að málið þá væri mjög sambærilegt öðru máli tveimur dögum fyrr. Þá hafi verið tilkynnt um skartgripaþjófa í miðbænum.

„Við erum búnir að ná hluta af þýfinu en við erum ekki alveg tilbúnir enn þá að gefa upp hvers konar þýfi þetta er. Það gæti valdið því að fleiri færu þá af stað. Við ætlum að reyna að ná betur utan um málið áður en við upplýsum um hvers konar þýfi þetta er,“ sagði Unnar við RÚV.

RÚV segir frá því í dag að um sé að ræða þjófnað á vörum í Gullbúðinni við Bankastræti fyrir andvirði milljón króna. Lögreglan hefur ekki staðfest að um sama mál sé að ræða, eða hvaða verslun hafi orðið fyrir þjófnaðinum.

Aðili1 eftirlýsing
Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Aðili2
Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Skilaboð lögreglu

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem er til rannsóknar hjá embættinu og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000. Ef einhverjir þekkja til mannanna, eða vita hvar þá er að finna, eru hinir sömu einnig vinsamlegast beðnir um að hringja í lögregluna, en upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið [email protected]

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ
Mannlífið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ

Gestum boðið upp á glæsilega afmælistertu
Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið
Myndir
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Engin svör berast frá utanríkisráðherra
Innlent

Engin svör berast frá utanríkisráðherra

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið
Myndir
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

Lögreglan brást skjótt við
Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Engin svör berast frá utanríkisráðherra
Innlent

Engin svör berast frá utanríkisráðherra

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Loka auglýsingu