1
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

2
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

3
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

4
Minning

Helgi Pétursson er látinn

5
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

6
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

7
Menning

Auður „jarmar“

8
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

9
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

10
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á níunda áratugnum

Til baka

Hjálparsíminn fær 25 milljónir

Framkvæmdastjóri segir að þjónustan geti bjargað lífi fólks

hjálparsími
Gísli Rafn (annar frá hægri) með ráðherrum ríkisstjórnarinnarRauði krossinn telur nauðsynlegt að fjölga starfsmönnum 1717
Mynd: Rauð Krossinn

Heilbrigðisráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra og mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær samning við Rauða krossinn á Íslandi sem felur í sér 25 milljóna króna styrk til reksturs Hjálparsímans 1717.

Styrkurinn gerir tryggir að unnt verður að halda þjónustunni opinni allan sólarhringinn og sinna sálfélagslegum stuðningi fyrir stóran hóp fólks sem þarf á slíkri hjálp að halda.

„Með þessum stuðningi ráðuneytanna þriggja getur Rauði krossinn haldið Hjálparsímanum 1717 áfram opnum allan sólarhringinn svo öll sem á þurfa að halda geti haft samband og rætt sín hjartans mál hvenær sem þeim hentar. Reynslan sýnir okkur að sálfélagslegur stuðningur, líkt og starfsfólk og sjálfboðaliðar 1717 veita, getur skipt sköpum í lífi fólks og jafnvel bjargað lífi þess. Slík þjónusta verður einfaldlega að vera til staðar í okkar samfélagi,“ sagði Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi.

Tveir starfsmenn eru í fullu starfi hjá 1717 og átta í hlutastarfi. Um sjötíu sérþjálfaðir sjálfboðaliðar taka einnig vaktir, oftast um tvær í mánuði.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á níunda áratugnum
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á níunda áratugnum

Talið er að Ítalir og aðrir moldríkir einstaklingar hafi greitt háar fjárhæðir fyrir að skjóta á óbreytta borgara í umsátursborginni Sarajevó.
Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði
Myndband
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku
Heimur

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Vaxandi spenna í alþjóðamálum hefur leitt til aukinna tengsla brotahópa við hryðjuverkahreyfingar og erlend ríki.
Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Loka auglýsingu