1
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

2
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

3
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

4
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

5
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

6
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

7
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

8
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

9
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

10
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Til baka

Innkalla hrá kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu

Matvælastofnun varar við neyslu.

kjuklingalaeri
Kjúklingalæri.MAST hefur innkallað hrá kjúklingalæri frá Stjörnugrís hf.
Mynd: Matvælastofnun

Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á tveimur tegundum hrárra maríneraðra kjúklingalæra frá Stjörnugrís hf. vegna innköllunar á einni framleiðslulotu.

Um er að ræða kælivörur sem hafa þegar verið teknar úr sölu og innkallaðar af markaði. Er grunur um að salmonella sé að finna í kjúklingnum.

Innköllunin nær til eftirfarandi vara:

  • Vöruheiti: Kjúklingalæri í buffalo
  • Vörumerki: Stjörnufugl
  • Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í buffaló marineringu.
  • Geymsluskilyrði: kælivara
  • Lotunúmer: 8019-25139
  • Strikamerki: 2328812
  • Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
  • Dreifing: Krónan, Bónus, Skagfirðingabúð, Kaupfélag Vestur-Hún

Og einnig:

  • Vöruheiti: Kjúklingalæri saffran
  • Vörumerki: Nettó
  • Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í saffran marineringu.
  • Geymsluskilyrði: kælivara
  • Lotunúmer: 8018-25139
  • Strikamerki: 2328802
  • Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
  • Dreifing: Kjörbúðin, Krambúð, Nettó.

Samkvæmt tilkynningu MAST er framleiðandi beggja vara Stjörnugrís hf.

Neytendur sem keypt hafa kjúkling með framangreindum lotunúmerum eru beðnir um að skila vörunni í viðkomandi verslun. Ekki er ráðlagt að neyta vörunnar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

„Helvítis aumkunarverða tíkarpíkuraggeit.“
17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi
Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi
Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi

Vaxandi spenna í alþjóðamálum hefur leitt til aukinna tengsla brotahópa við hryðjuverkahreyfingar og erlend ríki.
Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Loka auglýsingu