1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

4
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

8
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

9
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

10
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Til baka

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Landhelgisgæslan sendi þyrlu til eftirlits

Ísbjörn
ÍsbjörnMyndskeiðið reyndist þriggja vikna gamalt en ákvað var að senda þyrlu á staðinn til vonar og varar
Mynd: Andrewfel/Shutterstock

Lögreglan á Vestfjörðum og Landhelgisgæslan hafa gripið til aðgerða eftir að myndband af ísbirni á ísbreiðu, um 50 sjómílur út af Straumnesi á Hornströndum, vakti athygli á samfélagsmiðlum.

Myndbandið, sem tekið var um borð í íslensku fiskiskipi, barst lögreglu miðvikudaginn 30. júlí. Stuttu síðar tilkynnti hún stjórnstöð Landhelgisgæslunnar um málið og óskaði eftir þyrluflugi til eftirlits á svæðinu.

Síðar kom þó í ljós að myndbandið var þriggja vikna gamalt. Þrátt fyrir það hefur verið ákveðið að senda þyrlu yfir Hornstrandir til að tryggja öryggi ferðamanna og annarra sem þar dvelja.

Lögreglan hefur jafnframt gert landverði í Hornstrandafriðlandi og ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu viðvart og hvetur til sérstakrar aðgæslu.

Í tilkynningu lögreglunnar segir að ástæða sé til að almenningur sýni varúð, þar sem ísbirnir geta synt langar leiðir og óljóst er hvaðan björninn á myndbandinu kom.

Lögreglan og Landhelgisgæslan hvetja fólk til að tilkynna tafarlaust ef það verður vart við ísbirni svo tryggja megi öryggi fólks á svæðinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu