1
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

2
Fólk

Selja draumaeign við Elliðavatn

3
Pólitík

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga

4
Innlent

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur

5
Heimur

Tilkynnti eigið andlát

6
Heimur

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu

7
Innlent

Dagur Þór dæmdur fyrir manndrápstilraun

8
Pólitík

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“

9
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

10
Heimur

Faðir Meghan Markle fluttur á gjörgæslu eftir bráðaaðgerð

Til baka

Íslenskur karlmaður dæmdur fyrir að sparka í lögreglumann

Var dæmdur í fangelsi árið 2020 fyrir annað brot

Lögregla
Lögreglumaður að störfumMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Íslenskur karlmaður hefur dæmdur í fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur en dómur þess efnis var nýverið birtur

Karlmaðurinn var ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni, með því að hafa mánudaginn 23. desember 2024 á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík veist með ofbeldi að lögreglumanni sem var við skyldustörf, og sparkað í hægri fótlegg hans með þeim afleiðingum að hann hlaut mar og bólgu á sköflung.

Sakborningurinn játaði brot sitt en í dómnum er sagt frá því að maðurinn hafi verið dæmdur í 90 daga fangelsi árið 2020 vegna brots gegn 1. og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002 og 231. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

Maðurinn var í þetta skipti dæmdur í 60 daga fangelsi en er dómurinn skilorðsbundinn til tveggja ára.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara
Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara

„Ókey, þetta er bara glatað“
Minningarstund haldin í Seyðisfjarðakirkju í dag
Minning

Minningarstund haldin í Seyðisfjarðakirkju í dag

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar
Menning

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis
Innlent

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu
Heimur

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu

Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða
Innlent

Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða

Pútín segist tilbúinn að taka allt Donbas-hérað með valdi
Heimur

Pútín segist tilbúinn að taka allt Donbas-hérað með valdi

Elín Hall breiðir yfir Bowie
Myndband
Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur
Innlent

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur

Dagur Þór dæmdur fyrir manndrápstilraun
Innlent

Dagur Þór dæmdur fyrir manndrápstilraun

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga
Pólitík

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“
Pólitík

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“

Innlent

Íslenskur karlmaður dæmdur fyrir að sparka í lögreglumann
Innlent

Íslenskur karlmaður dæmdur fyrir að sparka í lögreglumann

Var dæmdur í fangelsi árið 2020 fyrir annað brot
Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis
Innlent

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis

Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða
Innlent

Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur
Innlent

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur

Dagur Þór dæmdur fyrir manndrápstilraun
Innlent

Dagur Þór dæmdur fyrir manndrápstilraun

Loka auglýsingu