1
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

2
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

3
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

4
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

5
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

6
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

7
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

8
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

9
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

10
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Til baka

Ívar neitaði að hlýða lögreglumönnum

Segist hafa leitað sér aðstoðar og sé í gefandi í vinnu í dag

Héraðsdómur Reykjavíkur
Ívar fékk 30 daga óskilorðsbundinn dómHefur ítrekað verið dæmdur fyrir sambærileg brot áður
Mynd: Brynhildur Jensdóttir

Ívar Bjarki Edduson hefur verið dæmdur í 30 daga óskilorðsbundið fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur.

Ívar var ákærður fyrir að hafa keyrt bifreið undir ávana- og fíkniefnum þegar lögregla stöðvaði akstur hans í fyrra. Hann neitaði í kjölfarið að hlýða lögreglumönnum um að framvísa ökuskírteini og koma út úr bílnum.

Þetta er í fjórða sinn sem hann er dæmdur fyrir sambærilegt brot en hann var sviptur ökurétti í desember 2022 í fjögur og hálft ár og var því ekki með gild ökuréttindi þegar lögreglan stöðvaði hann í fyrra.

Ívar játaði brot sitt og sagði að hann hefði náð betri tökum á lífi sínu eftir mikla vanlíðan. Hann hafi leitað sér aðstoðar og sé í dag í gefandi starfi.

Ásamt því að vera dæmdur til fangelsisvistar var hann sviptur ökurétti ævilangt. Hann þarf einnig að greiða lögmanni sínum 267.840 krónur og 155.653 krónur í annan sakarkostnað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Albert og Sverrir sáu um að skora mörk Íslands
Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Var að verki í Hafnarfirði
Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Loka auglýsingu