
Konan féll af hestbaki í ÁrbænumMyndin tengist fréttinni ekki beint
Í dagbók lögreglu er greint frá því að kona hafi fallið af hestbak í Árbænum. Hún hafi verið flutt á bráðamóttöku með höfuðáverka.
Lögreglan stöðvaði ökumenn fyrir of hraðan akstur en hann var 106 kílómetrahraða þar sem leyfilegt er að aka á 60. Við athugun kom í ljós að hann var undir áhrifum áfengis. Hann var látinn laus að loknu venjubundnu ferli.
Maður í Hafnarfirði var handtekinn í fyrir húsbrot og líkamsárás. Þá var tilkynnt um þjófnað í verslun í búð í Reykjavík. Þá þurfti lögreglan að sinna útkalli sem snerti á skemmdarverki. Einn var handtekinn þess vegna og vistaður í fangageymslu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment