1
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

2
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

3
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

4
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

5
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

6
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

7
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

8
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Til baka

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.

Bótúlín
Bótúlín í sprautuBótúlíneitrun hefur mælst í meira mæli í Bretlandi að undanförnu
Mynd: STEPHANE DE SAKUTIN / AFP

Embætti landlæknis hefur sent frá sér viðvörun vegna alvarlegrar heilsufarsógnar sem tengist fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri. Tilefnið eru nærri 40 staðfest tilfelli af bótúlíneitrunum í Bretlandi á undanförnum þremur mánuðum, þar sem hluti sjúklinga þurfti gjörgæslumeðferð.

Samkvæmt tilkynningu embættisins voru helstu einkenni eitrunarinnar óskýrt tal, erfiðleikar við kyngingu og öndunarvandamál. Tuttugu og tveir einstaklingar voru lagðir inn á sjúkrahús, þar af sjö á gjörgæslu. Þrátt fyrir að bótúlíneitranir séu sjaldgæfar geta þær reynst lífshættulegar.

Landlæknir ítrekar að fólk eigi einungis að fara í slíkar meðferðir hjá læknum með gilt starfsleyfi. Hægt er að skoða starfsleyfaskrá á vef embættisins til að ganga úr skugga um að meðferðaraðili sé löglegur.

Hingað til hafa engar bótúlíneitranir greinst á Íslandi, en embættið bendir á að einkenni geti tekið allt að fjórar vikur að koma fram. Þá liggja fyrir upplýsingar um að ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.

Þeir sem hafa nýlega farið í fegrunarmeðferð hjá aðila án starfsleyfis eru hvattir til að hafa samband í síma 1700 fyrir ráðgjöf.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

„Af hverju kláruðu menn ekki manndrápið og földu líkið?
Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Loka auglýsingu