1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

10
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Til baka

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

„Íslenskir stjórnmálamenn hafa líka lært leikinn“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirLeikkonan telur kominn tími á nýtt kerfi
Mynd: Kári Sverris

Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir gagnrýnir íslenskt stjórnmálaumhverfi í nýlegri Facebook-færslu, sem hún lýsir sem „eftirlíkingu af lýðræðisríki“. Hún segir kerfið úrelt og skakkt, ætlað að vernda hina ríku og stilla almenning í biðröð eftir sanngirni stjórnmálanna.

Í færslunni dregur Steinunn Ólína einnig fram dæmi frá Bandaríkjunum, þar sem hún segir að forseti Donald Trump hafi sýnt fram á veikleika kerfisins með því að hunsa reglur. Hún heldur því fram að reglur í Vesturlöndum séu fyrst og fremst tól valdsins, sveigjanlegar eftir hentugleika þeirra sem eru við völd.

„Íslenskir stjórnmálamenn hafa líka lært leikinn: sveigt lögin að sér, varið eigin stöður, boðið upp á hollustu við vald í stað þjónustu við almenning. Þeir leika ,,regluleikinn“ – reglur eru fyrir smælingja en undanþágur og tilslakanir eru fyrir yfirvöld,“ skrifar hún.

Leikkonan leggur áherslu á að reglur séu ekki heilagar og segir tímabært að endurskrifa þær, eða jafnvel farga þeim gömlu til að skapa eitthvað nýtt og betra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Þykir ekki hafa staðið sig vel í vinnu af landsmönnum.
Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ætla gera betur
Pólitík

Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ætla gera betur

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Loka auglýsingu