1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

4
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

5
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

6
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

7
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

8
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

9
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

10
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Til baka

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Talið er að stúlkan hafi hlotið áverka við slysið

Akureyri
AkureyriStúlkan þáði hvorki aðstoð né vildi gefa upp nafn
Mynd: Wikipedia/Skapti Hallgrímsson

Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir upplýsingum um unga stúlku sem varð fyrir húsbíl á gangbraut við Hjalteyrargötu á Akureyri á föstudaginn 25. júlí, skömmu fyrir klukkan 15.

Samkvæmt tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar hljóp stúlkan, sem var í svörtum buxum og bleikri peysu, í veg fyrir bifreiðina sem ók í norðurátt. Hún skall á bílnum, féll í götuna en hljóp síðan í átt að strætóskýli. Hún virðist hafa verið í hópi með öðrum börnum á aldrinum 7–12 ára. Vitni ræddi við stúlkuna, en hún vildi hvorki fá aðstoð né gefa upp nafn sitt.

Talið er líklegt að stúlkan hafi hlotið einhverja áverka í árekstrinum og vill lögreglan ná tali af henni.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 2800 eða með tölvupósti á [email protected].

Akureyri.net sagði frá málinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu