
MAST Í Reykjavík
Mynd: Víkingur
Matvælastofnun vill vara neytendur við þremum framleiðslulotum af Ali pulled pork í BBQ sósu frá Sild og fiski ehf. vegna Listeríu moncytogenis sem fannst í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði.
Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar, farga eða skila til verslunar til að fá endurgreiðslu.
Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:
- Vörumerki: Ali
- Vöruheiti: Pulled pork í BBQ sósu
- Lotunr. 4.11.2025, 5.11,2025, 10.11.2025
- Nettómagn: 500 g
- Strikamerki: 5690803000960
- Framleiðandi: Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfirði
- Dreifing: Verslanir um land allt.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment