1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

9
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

10
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Til baka

Mikil mengun í Reykjanesbæ vegna gossins

Fólk beðið um að loka gluggum

Eldgos
Eldgos á ReykjanesiNýjasta eldgosið á Reykjanesi
Mynd: RÚV-skjáskot

Mikil gasmengun er í Reykjanesbæ og er hún viðvarandi, en eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni laust fyrir klukkan 04:00 í nótt.

Samkvæmt RÚV er gossprungan orðin staðbundin í báða enda og ólíklegt að hún stækki meira. Hún er nú hátt í tveir kílómetrar að lengd.

Steinunni Helgadóttur, náttúruvársérfræðingi Veðurstofu Íslands, sem ræddi við RÚV, segir að það hafi dregið úr skjálftavirkni en enn sé gasmengun viðvarandi í Reykjanesbæ. Mælst hefur í lofti bæjarins mikið magn brennisteinsdíoxíðs en í Njarðvík mælast loftgæðin óholl í augnablikinu. Fram kemur í frétt RÚV að brennisteinsdíoxíð við Stapaskóla mælist nú langt yfir heilsumörkum eða rúmlega 5000 þúsund míkrógrömm á rúmmetra.

Fólk í Reykjanesbæ er beðið um að hafa glugga lokaða og fylgjast með loftgæðum á vefnum loftgæði.is.

Ljósmyndari Mannlífs gerði heiðarlega tilraun til að mynda gosið rétt fyrir níu í morgun en gasmengunin var slík að ekki sást í eldglæringarnar.

Reykurmökkur frá eldgosi
MengunEkkert sést í gosið í augnablikinu vegna mengunar
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

„Maðurinn minn bannaði mér það“
Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Hefur áður verið dæmdur fyrir líkamsárás
Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Loka auglýsingu