1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

4
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

5
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

6
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

7
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

8
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

9
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

10
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Til baka

Minnist Lofts Sveins sem lést í mótorhjólaslysi á dögunum

„Hann snerti hjörtu þeirra sem á vegi hans urðu“

Loftur Sveinn
Loftur Sveinn MagnússonGuðrún Alda minnist æskuvinar sonar síns með hlýju
Mynd: Hannes Friðbjarnarson

„Lífið getur verið svo ótrúlega óréttlátt. Enn á ný fylgi ég vini síðasta spölinn — allt of snemma. Nú er það bernskuvinur sonar míns, Steinarrs Loga, hann Lolli, sem hefur kvatt, langt fyrir aldur fram.“

Þannig hefst Facebook-færsla Guðrúnar Öldu Harðardóttur, þar sem hún minnist æskuvinar sonar síns, Lofts Sveins Magnússonar, sem lést í mótorhjólaslysi á Miklubraut á dögunum.

Segir Guðrún Alda að Loftur hafi verið ljúfmenni út í gegn, ávalt broshýr og hlýr.

„Fimmtugur lagði hann af stað á mótorhjólinu sínu til vinnu og sneri ekki aftur. Lolli var ljúfmenni í gegn — alltaf hlýr og brosandi. Sem strákur kom hann oft heim til okkar að hitta Steinarr og varð fljótt kærkominn gestur og vinur heimilisins.“

Guðrún Alda segir Loft hafa snert hjörtu allra sem kynntust honum.

„Allir sem þekktu hann syrgja — því hann snerti hjörtu þeirra sem á vegi hans urðu.“

Því næst minnist Guðrún Alda sérstaklega á sterkan vinahóp Lofts, sem hefur staðið þétt saman á þessum erfiðu tímum og staðið við bakið á fjölskyldu Lofts á aðdáanlegan hátt.

„Hvað er það sem myndar ævilangt vinasamband? Mig langar sérstaklega að minnast á vinahópinn sem Lolli var órofa hluti af. Hópurinn er bæði stór og einstakur — tuttugu og þrír að tölu — og hefur alltaf staðið saman, sérstaklega þegar á reynir. Undanfarna daga hefur þessi hópur sýnt ótrúlega samstöðu, hlýju og stutt fjölskyldu Lolla af einlægni og nærveru. Það er dýrmætt að sjá vináttu sem þolir tímans tönn og heldur áfram að gefa. Það hefur verið áhrifamikið að fylgjast með þessum vinum vaxa og þroskast.“

Að lokum þakkar hún Lofti fyrir allt og vottar fjölskyldu hans samúðarkveðjur.

„Takk fyrir allt, elsku Lolli. Þú skilur eftir þig djúp spor í hjörtum okkar allra.Ég votta fjölskyldu Lolla innilegar samúðarkveðjur.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu