1
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

2
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

3
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

4
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

5
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

6
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

7
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

8
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

9
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

10
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Til baka

Mótmæla brottvísun Oscars á Austurvelli klukkan 15:00

„Höfnum ofbeldi Útlendingastofnunar.“

Oscar
Oscar Anders Bocanegra FlorezMótmæli hefjast á Austurvelli klukkan 15:00 í dag.
Mynd: Aðsend

Samtökin No Borders Iceland, Réttur barna á flótta og aðstandendur Oscars And­ers Boca­negra Flor­ez, 17 ára drengs frá Kól­umb­íu, boða til mótmæla á Austurvelli klukkan 15:00 í dag vegna brottvísunar Oscars, sem hefur nú verið staðfest.

Kærunefnd útlendingamála úrskurðaði á dögunum að Oscari Anders Bocanegra Florez, verði sendur aftur til heimalands síns, Kólombíu en hinn 17. ára drengur vill ekki fara en hann hefur myndað góð tengsl hér á landi, á sína fósturfjölskyldu hér og óttast um líf sitt, verði hann sendur aftur til Kólumbíu.

Vegna úrskurðarins hefur verið blásið til mótmæla sem hefjast klukkan 15:00 í dag á Austurvelli. Fluttar verða ræður á fundinum en prestur þjóðkirkjunnar, Þór Benediktsson, aðstandendur Oscars og Askur Hrafn Hannesson, munu fara með þær.

Í viðburðarlýsingu mótmælanna stendur meðal annars eftirfarandi texti:

„ÚTLENDINGASTOFNUN VIRÐIR EKKI NIÐURSTÖÐU BARNAVERNDAR:
Barnavernd hefur krafist þess að brottvísun Oscar verði stöðvuð, Útlendingastofnun og Kærunefnd útlendingamála hafa ekki virt þá niðurstöðu og til stendur að brottvísa Oscar í byrjun júní. Hingað til hafa dómsmálaráðherra og barnamálaráðherra ítrekað neitað að beita sér í málinu. Því verður að breyta! Höfnum ofbeldi Útlendingastofnunar.
Virðum Barnasáttmálann! Krefjumst mannúðar.
EKKI Í OKKAR NAFNI.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

„Helvítis aumkunarverða tíkarpíkuraggeit.“
17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi
Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi
Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi

Vaxandi spenna í alþjóðamálum hefur leitt til aukinna tengsla brotahópa við hryðjuverkahreyfingar og erlend ríki.
Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Loka auglýsingu