Nú hefur íslenska karlalandsliðið í handbolta sigrað fyrstu tvo leiki sína sannfærandi á EM í handbolta.
Handboltasérfræðingar og fyrrverandi leikmenn landsliðsins hafa kallað eftir því að landsliðið standi sig vel á mótinu og hafi þann mannskap sem þarf til að lenda í efstu fjórum sætunum.
Næsti leikur er á móti Ungverjalandi en hann fer fram annað kvöld og er hann í beinni útsendingu á RÚV.
Mannlíf hefur því ákveðið að spyrja lesendur hvort það sé raunhæfur möguleiki fyrir Strákana Okkar að ná í topp fjóra.
Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa


Komment