1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

Vesturbæjarlaug verður lengst lokuð

Vesturbæjarlaug
Vesturbæjarlaug verður lokuð í mánuðSex af átta laugum munu loka í sumar
Mynd: Reykjavíkurborg

Nær allar sundlaugar Reykjavíkur verða lokaðar í einhvern tíma í sumar vegna framkvæmda við laugarnar en greint er frá þessu í tilkynningu frá borginni.

Í Vesturbæjarlaug er lengri viðhaldslokun en í öðrum sundlaugum þar sem sinna þarf fleiri verkefnum samkvæmt borginni. Í tilkynningunni er nefnt málun á laugarkeri,  að skipta út rennibraut, færa körfuboltaspjald, lyftu við barnalaug, skipta um neyðarkerfi og annað almennt viðhald.

Framkvæmdir á nýjum sánum í Vesturbæjarlaug hefjast föstudaginn 2. maí. Nauðsynlegt reynist að loka sérklefanum á meðan á framkvæmdum stendur þar sem ekki er hægt að tryggja örugga leið til og frá þeim klefa vegna nálægðar við framkvæmdasvæði að sögn borgarinnar. Þetta á einnig við um hjólastólaaðgengi að Vesturbæjarlaug á þessum tíma þar sem inngangur fyrir fólk í hjólastólum er á framkvæmdasvæði.  Útiklefar verða opnir en munaskápar verða færðir í anddyri og gengið verður í klefana frá laug.

Hægt er að sjá hvenær laugarnar eru lokaðar hér fyrir neðan:

Árbæjarlaug: 19. maí – 4. júní

Breiðholtslaug: 10. – 17. maí 

Dalslaug: Engin lokun

Grafarvogslaug: 6. – 12. júní

Klébergslaug: Engin lokun

Laugardalslaug: 30. apríl

Sundhöll: 16. – 24. ágúst

Vesturbæjarlaug: 26. maí – 23. júní 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Loka auglýsingu