1
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

2
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

3
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

4
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

5
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

6
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

7
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

8
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

9
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

10
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Til baka

„Nei, Þorgerður Katrín“

Sagnfræðingur segir utanríkisráðherra taka vel í slæma hugmynd

Þorgerður Katrín-2
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra„Ég ætla ekki endilega að segja að þetta sé það eina sem er í boði. Auðvitað hefði ég vilja sjá hluti gerast hraðar og fyrr.“
Mynd: Víkingur

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, er langt frá því að vera sáttur við viðbrögð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra við tillögum Donald Trump á Gaza.

Forsetinn vill að skipuð verði sérstök „Friðarstjórn“ sem muni stjórna Gaza og Hamas skili öllum gíslum sínum innan þriggja sólarhringa frá því að áætlunin tekur gildi.

„Þetta er allavega það jákvæðasta sem hefur gerst á þessu svæði í nokkurn tíma og ég vona að því verði fylgt eftir og ég vona að bæði Ísrael og Hamas fari að átta sig á hvað til þeirra ábyrgðarsviðs heyrir,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra við Mbl.is um málið.

„Nei, Þorgerður Katrín,“ skrifar sagnfræðingurinn á Facebook. „Þessi hugmynd Bandaríkjaforseta (og ég geri mér grein fyrir því að sumum okkar finnist hann „nú vera heillandi, karlinn“) er ekki grunnur að friði. Lykilatriði í tillögunum eru hrein ögrun og önnur eru svo loðin og óútfærð að þau geta aldrei orðið grunnur að friðarsamningum og Bandaríkjastjórn veit það mætavel.“

Stefán Pálsson sagnfræðingur
Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi
Mynd: YouTube/Skjáskot
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

„Ég ber að einhverju leyti ábyrgð á þessu“
Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin
Heimur

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Þrjú nýleg dæmi um þjófnað á greiðslukortum
Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Loka auglýsingu