1
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

2
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

3
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

4
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

5
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

6
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

7
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

8
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

9
Innlent

Varasamt veður vegna vinds

10
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

Til baka

Nýi ráðherrann, Guðmundur Ingi, hefur barist allt sitt líf

Guðmundur Ingi varð öryrki eftir bílslys. Hann eignaðist ungur langveikt barn.

Guðmundur Ingi Kristinsson
Guðmundur Ingi KristinssonNýr ráðherra mennta- og barnamála úr Flokki fólksins.
Mynd: Kristinn Magnússon

Þegar Guðmundur Ingi Kristinsson var fyrst kjörinn á Alþingi árið 2017, varð hann fyrir því sem margir með hans bakgrunn þekkja svo vel. Hann þurfti að endurgreiða örorkubæturnar.

„Ég þarf að borga nokkur hundruð þúsund til baka. Allt þetta ár sem ég hef fengið frá þeim,“ sagði Guðmundur Ingi í viðtali þar sem hann furðaði sig á að það væri „verið að lemja á þeim sem síst skyldi sem geta ekki varið sig“.

Nú er Guðmundur Ingi sannarlega ekki í stöðu öryrkja, heldur tekur hann við starfi sem fylgir gríðarlegt álag. Og er launað sem slíkt. Um leið og Guðmundur Ingi verður mennta- og barnamálaráðherra hækka launin hans í 2.487.072 kr. á mánuði, fyrir utan endurgreiðslur. Þar með talið er síma og netkostnaður upp á 131 þúsund krónur á ári, fastur starfskostnaður ríflega 600 þúsund á ári og ýmiss konar ferðakostnaður breytilegur eftir verkefnum.

Varð öryrki eftir bílslys

Guðmundir Ingi Kristinsson fæddist í Reykjavík á Bastilludaginn, 14. júlí 1955. Hann er sonur Kristins Jónssonar og Andreu Guðmundsdóttur. Hann útskrifaðist með gagnfræðipróf frá trésmíðideild Ármúlaskólans 1972 og hélt áfram námi við trésmíðadeild Iðnskólans í Reykjavík. Störf hóf hann þó í öðrum geira. Hann var lögreglumaður í Grindavík og Keflavík árin 1974 til 1989 og síðar afgreiðslumaður í versluninni Brynju við Laugaveg í 8 ár, en hún selur ýmislegt til viðhalds heimila.

Það var árið 1993 sem líf hans tók breytingum, þegar hann lenti á krossgötum sem leiddu hann á endanum í nýja vegferð. Þá lenti hann í bílslysi. Og eins og hann lýsti í viðtali við DV 2017, lenti hann á biðlista. „Það sem verra var þá lenti ég líka á biðlista. Þegar ég var loksins búinn í aðgerð og var að jafna mig þá fór mjóbakið, þá þurfti ég að fara í aðra aðgerð,“ sagði hann í viðtalinu.

Eftir að …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“
Innlent

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“

Sigmundur Ernir segir frá því að yngsta dóttir hans hóf háskólanám í vikunni sem leið og ber það saman við þegar elsta dóttir hans - sem er fjölfötluð - reyndi að sækja sér framhaldsnám fyrir aldarfjórðungi síðan
„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund
Myndir
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

Uppsagnir á Sýn halda áfram
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu