1
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

2
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

3
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

4
Minning

Helgi Pétursson er látinn

5
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

6
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

7
Menning

Auður „jarmar“

8
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

9
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

10
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á níunda áratugnum

Til baka

Nýtt hjúkrunarheimili mun rísa á Akureyri

Á heimilinu verða pláss fyrir 80 einstaklinga

inga hlátur 2
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, og Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherraVirðast báðar einstaklega glaðar með tilvonandi hjúkrunarheimili á Akureyri
Mynd: Indíana Ása Hreinsdóttir

Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili mun rísa við Þursaholt 2 á Akureyri en greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnvöldum.

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, undirrituðu samkomulag þess efnis í dag og skoðuðu byggingarstaðinn ásamt fulltrúum úr bæjarstjórn, öldungaráði og stjórn félags eldri borgara á Akureyri.

„Ég er afar ánægð með að nýtt hjúkrunarheimili rísi á Akureyri og óska Akureyringum hjartanlega til hamingju. Gríðarleg þörf hefur verið fyrir uppbyggingu hjúkrunarheimila á Íslandi og nú er verkstjórn tekin við sem setur málið á dagskrá. Uppbygging hjúkrunarheimila er nú hafin fyrir alvöru,“ sagði Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um hjúkrunarheimilið.

„Það er ánægjulegt að sjá þetta mikilvæga verkefni verða að veruleika í góðu samstarfi við ríkið. Bygging nýs hjúkrunarheimilis er mikið framfaraskref fyrir Akureyri og skiptir máli fyrir alla bæjarbúa – ekki síst eldra fólk og aðstandendur þeirra. Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta þjónustu við eldri borgara og þetta verkefni er stór þáttur í þeirri vegferð,“ sagði Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á níunda áratugnum
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á níunda áratugnum

Talið er að Ítalir og aðrir moldríkir einstaklingar hafi greitt háar fjárhæðir fyrir að skjóta á óbreytta borgara í umsátursborginni Sarajevó.
Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði
Myndband
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku
Heimur

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Vaxandi spenna í alþjóðamálum hefur leitt til aukinna tengsla brotahópa við hryðjuverkahreyfingar og erlend ríki.
Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Loka auglýsingu