1
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

2
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

3
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

4
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

5
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

6
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

7
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

8
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

9
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

10
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Til baka

Ökumaður fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu

Bílnum var ekið fram af grasbarði

Lögreglan, ljós
Fjórir gistu fangaklefa lögreglu í nóttMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Shutterstock

Í dagbók lögreglu frá því í nótt er greint frá því að óskað hafi verið eftir aðstoð lögreglu við að vísa manni úr húsnæði þar sem hann var óvelkominn. Maðurinn hafði uppi ógnandi hegðun og var mjög ölvaður. Hann hlýddi engum fyrirmælum um að yfirgefa húsnæðið og var í engu ástandi til þess að valda sjálfum sér né til þess að vera á meðal almennings. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu þar til rennur af honum víman.

Þá ætluðu Lögreglumenn að gefa sig á tal við mann sem var grunaður um fíkniefnasölu. Þegar hann sá lögreglumenn þá reyndi hann að flýja í burt á hlaupahjóli. Honum var veitt eftirför og hann losaði sig í kjölfarið við hlaupahjólið og hélt áfram för á fæti. Lögreglumennirnir náðu honum þó fljótt. Reyndist maðurinn með nokkuð magn fíkniefna á sér í söluskömmtum ásamt talsverða fjármuni sem grunur leikur á að sé ágóði fíkniefnasölu. Maðurinn var fluttur á lögreglustöð og þar kom í ljós að hann var ekki með fullnægjandi skilríki til þess að gefa deili á sér.

Þrír ökumenn voru stöðvaðir og grunaðir um að aka bílum sínum undir áhrifum og voru tveir þeirra án ökuréttinda.

Tilkynnt var um mann með mikil læti og í annarlegu ástandi í fjölbýlishúsi. Hann hafði farið mikinn í íbúð, stigagangi og við húsið svo það var ekki svefnfriður. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til það rennur af honum víman.

Tilkynnt var um bílveltu. Þar hafði bifreið verið ekið fram af grasbarði og endað á hliðinni. Ökumaður var með minniháttar áverka og var fluttur á slysadeild.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

„Helvítis aumkunarverða tíkarpíkuraggeit.“
17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi
Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi
Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi

Vaxandi spenna í alþjóðamálum hefur leitt til aukinna tengsla brotahópa við hryðjuverkahreyfingar og erlend ríki.
Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Loka auglýsingu