1
Innlent

Sigurður Helgason er látinn

2
Pólitík

Jón Gnarr afþakkar boð í Spursmál

3
Heimur

Fyrrverandi sérsveitarmenn Breta stíga fram og lýsa meintum stríðsglæpum

4
Innlent

Engin tilkynning hefur borist Hopp um líkamsárás leigubílstjóra

5
Innlent

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

6
Fólk

Jóhann Alfreð selur gullfallegt raðhús

7
Fólk

„Ég hélt ég myndi deyja“

8
Innlent

Ísraelar drápu 65 manns „á meðan íslenska þjóðin svaf með sælubros á vör“

9
Innlent

Páll Óskar flytur ávarp á samstöðufundi fyrir Palestínu

10
Innlent

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni

Til baka

Pálma Gests ofbýður hatursfullar athugasemdir gegn Örnu

„Hvílík kolsvört mannvonska!“

arna
Arna Magnea DanksArna hefur mátt þola gríðarlegt hatur í athugasemdum.
Mynd: RÚV-skjáskot

Pálmi Gestsson tekur upp hanskann fyrir Örnu Magneu Danks, sem birti Facebook-færslu þar sem hún sýnir hatursfullar athugasemdir sem hún hefur fengið á samfélagsmiðlunum en hún ræddi um reynslu sína á samfélagsmiðlum og þeim fordómum sem hún hefur mætt en hún er trans kona í útvarpsviðtali á Bylgjunni.

Leikkonan og kennarinn Arna Magnea Danks skrifaði Facebook-færslu í gær þar sem hún lýsir þeim fordómum sem hún hefur mætt á samfélagsmiðlunum og birtir viðurstyggilegar athugasemdir og segir frá líflátshótunum sem hún hefur fengið í einkaskilaboðum.

Leikarinn og Spaugstofumeðlimurinn Pálmi Gestsson tekur upp hanskann fyrir leikkonunni en hann deildi skjáskotum af þeim viðbjóði sem fólk hefur skrifaði til Örnu Magneu og skrifaði: „Hvílík kolsvört mannvonska!“

Hægt er að sjá færslu Örnu Magneu í heild sinni neðst í fréttinni en hér má sjá örlítið brot af þeim viðurstyggilegu athugasemdum sem skrifaðar hafa verið um Örnu.

rætin skilaboð6
rætin skilaboð4
Mynd: Facebook
rætin skilaboð1
Mynd: Facebook
rætin skilaboð
Mynd: Facebook

Hér má svo sjá færslu Örnu í heild sinni:

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Kanslari Þýskalands
Heimur

Þýskaland stefnir á að hafa „sterkasta hefðbundna herinn í Evrópu“

jóhann alfreð
Fólk

Jóhann Alfreð selur gullfallegt raðhús

Lúsmý
Landið

Hlýindi í maí kunna að hafa vakið lúsmý til lífs á Austurlandi

Milorad Dodik
Heimur

Litháen refsar leiðtoga Bosníu-Serba

Hallgrímskirkja
Innlent

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni

Diego
Landið

Mála Silfurtorg á Ísafirði í litum trans fánans

palli-palestina
Innlent

Páll Óskar flytur ávarp á samstöðufundi fyrir Palestínu

stefan-jongnarr
Pólitík

Jón Gnarr afþakkar boð í Spursmál