1
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

2
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

3
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

4
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

5
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

6
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

7
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

8
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

9
Innlent

Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu

10
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Til baka

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

Beitt svar úr Bolungarvík við auglýsingaherferð Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Pálmi Gestsson myndband Bolungarvík
Pálmi í BolungarvíkSpaugstofumaðurinn og leikarinn landsfrægi er að vestan.
Mynd: Facebook / Pálmi Gestsson

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa undanfarið birt auglýsingamyndbönd úr sjávarbyggðum. Í myndböndunum sýnir bæjarbúi inn í ýmis fyrirtæki og kemst að sömu niðurstöðu: „Við lifum öll á sjávarútvegi.“ Tilefni auglýsingaherferðarinnar er áform ríkisstjórnarinnar um að tvöfalda greidd veiðigjöld útgerða, með því að byggja stofn þeirra á raunverulegu aflaverðmæti frekar en því sem útgerðin reiknar sjálf í eigin viðskiptum.

Leikarinn og grínistinn Pálmi Gestsson, sem er sömuleiðis Bolvíkingur og hefur þar aðsetur í húsinu Hjara, hefur nú framleitt sitt eigið auglýsingamyndband.

„Þetta er fallegi heimabærinn minn, Bolgunarvík,“ segir Pálmi í myndbandinu. „Þarna er sundlaugin, þarna er gamli skólinn minn, þarna er félagsheimilið mitt, húsið mitt, og Ísafjarðardjúpið mitt. En út af því eru einhver gjöfulustu fiskimið allra tíma. Og þar syndir fiskurinn þeirra,“ bætir Pálmi við og hnykkir út með: „Við lifðum öll af sjávarútvegi.“

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa tekið fyrir fleiri byggðir, meðal annars Akureyri, Neskaupstað og Grundarfjörð, í tilraun til að koma í veg fyrir að þeir þurfi að greiða 10 milljörðum meira af hagnaði sínum í veiðigjöld til ríkissjóðs.

Fjölmargir hafa á Facebook deilt sömu reynslusögunni af byggðum þaðan sem kvótinn hefur verið seldur. Textanum er deilt undir titlinum: Hin hliðin.

„Mig langar til að sýna þér þorpið okkar,“ segir í textanum.

„Þarna var bakaríið okkar. Þarna var vélsmiðjan okkar. Þarna var trésmíðaverkstæðið okkar. Þarna voru verzlanirnar okkar. Þarna var fiskvinnslan okkar. Þarna var frystihúsið okkar. Þarna voru bátarnir okkar.

En ekki núna. Grundvöllur lífsins var sjávarútvegur, veiðar og vinnsla. En ekki núna. Maðurinn sem átti kvótann er farinn. Fjörðurinn er fullur af fiski, en við megum ekki veiða, við eigum ekki fiskinn. Í firðinum OKKAR.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos
Heimur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos

Frændi stúlkunnar skildi hana eftir í tíu mínútur með skelfilegum afleiðingum
Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

Bálköstur sprakk í andlit móður
Heimur

Bálköstur sprakk í andlit móður

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum
Heimur

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum
Heimur

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins
Heimur

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut
Innlent

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut

Yfirmenn í rússneska hernum sakaðir um aftökur á undirmönnum
Heimur

Yfirmenn í rússneska hernum sakaðir um aftökur á undirmönnum

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði
Menning

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði

Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

„Dálítið óþægilegt þegar maður er sestur niður í notalegheitum í sveitinni að heyra skothvelli fyrir utan“
Karlmaðurinn ekki lengur í lífshættu
Landið

Karlmaðurinn ekki lengur í lífshættu

Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum
Landið

Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum

Akureyrarbær býður foreldrum á kynlífsfræðslu Siggu Daggar
Landið

Akureyrarbær býður foreldrum á kynlífsfræðslu Siggu Daggar

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum
Landið

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

Loka auglýsingu