1
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

2
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

3
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

4
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

5
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

6
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

7
Innlent

Ók í gegnum grindverk

8
Innlent

Krónusúpan innkölluð

9
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

10
Minning

Grétar Brynjúlfur Kristjánsson látinn

Til baka

Davíð Már Sigurðsson

Píp Test – Við hvað ertu hræddur?

Davíð Már er kennari
Davíð Már skrifar um píptestTelur prófið hafa breyst í Grýlu

Í gegnum mína grunnskólagöngu, þegar skólaíþróttir hétu leikfimi og það var ennþá í lagi að kenna sund þá var tekið próf í Píptesti. Mér fannst gaman að hlaupa og fannst alveg skemmtilegt að taka prófið en ég skil fullvel af hverju öðrum fannst það minna skemmtilegt. Hafa örugglega fengið svipaðan hnút í magan og ég fékk í stafsetningarprófum eða hlustunaræfingum í dönsku. Það hefur líka verið vinsælt að tala niður Píptest. Auðvelt skotmark. Píptestið er orðið að hálgerðri Grýlu. Sjálfur nota ég og samkennarar mínir ekki Píptest heldur cooper próf til að meta hæfniviðmiðið um þol í kennslu 2-4 yfir önnina. Námið er lotuskipt og miðað við að æfa sig og fá endurgjöf, fá möguleika á að bæta sig yfir skólaárið.

Það sem hefur almennt angrað mig í umræðunni er hræðslan sem verið er að ala á. Það eru nemendur í yngri bekkjum sem hafa aldrei tekið Píptest, en hafa komið inn í kennslustund með hjartað í buxunum því af einhverri ástæðu héldu þau að það væri efni tímans. Er það eðlilegt?

Sömuleiðis hef ég tekið eftir því að þeir sem hafa neikvæðustu og sterkustu skoðanirnar á píptesti í hópi foreldra kvarta líka hæst yfir þeim í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Skrifast líkalega á slaka íþróttakennslu að mínu mati sem þau hafa þá orðið fyrir sem nemendur í grunnskóla. En ég hef líka fengið spurningar bæði frá nemendum og foreldrum hvers vegna það megi ekki taka Píptest, sumir jafnvel beðið um það.

Píp test er gott og gilt próf, það getur verið tímafrekt í útfærslu og krefst nokkuð samrýmdra vinnubragða af hálfu íþróttakennaranna svo allir fái sömu mælingu. Það sem hefur eyðilagt almenningsálit skrifast fyrst og fremst okkar stétt, íþróttakennaranna. Flest próf eða mælingar í leikfimi/skólaíþróttum voru ekki marksviss áður fyrr. Prófin voru án fyrirvara, í hlutum eða hæfni sem var enginn sérstök áhersla á að æfa. Í tilviki Píptestsins var það jafnvel eina einkunnin sem nemandinn fékk í skólaíþróttum. Sem er einstaklega óskilvirkt fyrir nemanda sem tekur fullan þátt og var duglegur alla önnina en fær svo bara einkunn fyrir eitt þolpróf, tekið eins sinni á skólaárinu sem hann á svo ekki möguleika á að bæta sig í.

Þá er ekki furða á því að andstaða við prófið sé eins og hún er.

En þetta er samt bara staðlað próf, mælitæki en ekki Grýla.

Mælingar, eins og Píptest, er hægt að útfæra svo nemendur sjái ávinning í þeim, ekki bara sem einkunn í mentor.

Höfundur er SKÓLAíþróttakennari

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Svikahrappar gerast æ kræfari í svikum sínum
Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi
Myndir
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

Grétar Brynjúlfur Kristjánsson látinn
Minning

Grétar Brynjúlfur Kristjánsson látinn

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu í tónum
Menning

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu í tónum

Skoðun

Eina leiðin til þess að fá ábyrg stjórnmál - Að vera þingmaður 10. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Eina leiðin til þess að fá ábyrg stjórnmál - Að vera þingmaður 10. kafli

Í liðinu - Að vera þingmaður 7. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Í liðinu - Að vera þingmaður 7. kafli

Árangurstengjum laun kennara?
Skoðun

Davíð Már Sigurðsson

Árangurstengjum laun kennara?

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli

Aukum við útsvar en ekki velferð barna?
Skoðun

Davíð Már Sigurðsson

Aukum við útsvar en ekki velferð barna?

Að fara eftir reglum - Að vera þingmaður 8. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Að fara eftir reglum - Að vera þingmaður 8. kafli

Loka auglýsingu