1
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

2
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

3
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

4
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

5
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

6
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

7
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

8
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

9
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

10
Innlent

Varasamt veður vegna vinds

Til baka

Prófessor segir „rógi“ og „níði“ hafa verið dreift innan Háskóla Íslands

Skorar á Silju Báru Ómarsdóttur, nýkjörinn rektor, að stíga fram.

Jón Ólafsson prófessor
Jón ÓlafssonEr meðal annars menntaður í siðfræði.
Mynd: Háskóli Íslands

Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði og Sovétsögu, segir að borinn hafi verið út skipulegur rógur um Magnús Karl Magnússon, rektorsframbjóðanda sem laut naumlega í lægra haldi fyrir Silju Báru Ómarsdóttur.

„Það hefur valdið mér undrun og sett mig út af laginu að sjá hvernig sumir kollegar mínir, þar á meðal fólk sem ég hef hingað til haft nokkurt álit á, reyndu síðustu vikurnar og sér í lagi dagana fyrir kjörið að koma óorði á Magnús, dreifandi rógi, rangfærslum og hreinu níði um hann og um leið okkar góða hóp,“ segir Jón.

Hann skorar á Silju Báru að „stíga fram“ enda geti „hún ein hindrað ómaklegar aðdróttanir“.

„Ég vona einlæglega að þessar kosningar sem að langmestu leyti voru góð lýðræðisleg upplifun leiði ekki til klofnings innan háskólans vegna þess að einhver hópur fólks getur ekki hamið sig. Það væri svartur blettur á lýðræðinu innan skólans okkar, þjónar ekki hagsmunum hans og síst verðandi rektors.“

Jón er stuðningsmaður Magnúsar Karls og segir baráttu hans hóps hafa farið prúðmannlega fram. „Fyrir mig hefur verið magnað að taka þátt í þessu. Tugir nemenda og starfsmanna lögðu mikið á sig í kosningabaráttunni sem einkenndist af gleði og einlægum áhuga á velferð Háskólans. Barátta okkar var prúðmannleg – það var mjög skýrt prinsipp að gera hvorki lítið úr mótframbjóðendum né reyna að grafa undan þeim – þannig var það í báðum umferðum. Þrátt fyrir tap er þessi samhenti hópur ánægður með að sína frammistöðu, sinn mann og þau málefni sem hann setti á oddinn.“

Magnús Karl vann fleiri atkvæði nemenda, en Silja Bára fór með sigur af hólmi með fleiri atkvæðum kennara. Atkvæði starfsfólks vógu 70% í kjörinu og atkvæði nemenda 30%.

Þar sem Silja Bára hlaut 50,7 prósent atkvæða hlaut hún tilnefningu í embætti rektors og verður sett í embættið 1. júlí næstkomandi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Hannes Hólmsteinn er afar ánægður með uppgang hægrisinnaðra popúlístaflokka í Evrópu og segir þá með puttann á púlsinum
Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund
Myndir
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

Uppsagnir á Sýn halda áfram
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza
Heimur

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza

Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Hannes Hólmsteinn er afar ánægður með uppgang hægrisinnaðra popúlístaflokka í Evrópu og segir þá með puttann á púlsinum
Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Loka auglýsingu