1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

5
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

9
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

10
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Til baka

Rándýrum dekkjum undan Land Cruiser stolið af Þórði

Nokkrar ábendingar hafa borist um mögulegan sökudólg

bíllinn2
BíllinnHver gerir svona lagað?
Mynd: Facebook

Óprúttinn aðili eða aðilar gerðu sér lítið fyrir á dögunum og stálu heilli umferð af rándýrum dekkjumog felgum undan Toyota Land Cruiser sem stóð á Stálhellu 2 í Hafnarfirði. Eigandinn bílsins, Þórður Ásgeirsson skrifaði færslu á Facebook þar sem hann bað fólk um að láta sig vita ef það hefði einhverjar upplýsingar um málið.

Um er að ræða nánast ónotuð Dick Cepek Extreme Country-dekk og felgur að andvirði um 700.000 krónur. Þá voru bremsudiskarnir undir bílnum eyðilagðir við stuldinn. Í færslunni segir Þórður að myndavélar séu á svæðinu og það verði farið í gegnum þær.

Bíllinn
DekkjalausBíllinn stóð við Stálhellu 2 í Hafnarfirði
Mynd: Facebook

Mannlíf heyrði í Þórði og spurði hann út í málið. Aðspurður um fjárhagslegt tap svaraði hann:

„Þessi dekkja og felgu pakki myndi kosta mig núna um 700.000 en það er búið að eyðileggja bremsudiskanna undir bílnum með þessu og ég á eftir að klára að skoða hjólabúnaðinn betur.“

En það er ekki aðeins um að ræða fjárhagslegt tjón því Þórður hefur eytt miklu tíma í að koma bílnum í gott stand.

„Ég er búinn að vera að gera upp vélina í honum og á bara eftir að ganga frá vélarafmagninu, þá hefði hann verið kominn í gang en ég er búinn að eyða miklum tíma og pening í þetta og maður er nánast að gefast upp eftir þetta vesen.“

bíllinn3
Eitt af dekkjunum sem var stoliðDekkin eru af Dick Cepek Extreme Country-gerðinni
Mynd: Facebook

Þórður segir að frá því að hann setti færsluna á Facebook í gær, hafi fjölmargir deilt henni og hafa þó nokkrir aðilar haft samband og bent á einn ákveðinn mann, í tengslum við stuldinn.

En það hafa líka fleiri haft samband og sýnt góðmennsku í verki.

„Það hafði líka maður samband við mig í gær og lét mig fá gamlan gang af orginal felgum með lélegum dekkjum til að ég gæti fært bílinn og hann gaf mér þær svo hafði partasalan í Mosfellsbæ sem sérhæfir sig í Toyota samband og bauðst til að lána mér dekk og felgur og ég er mjög þakklátur fyrir hvað það eru margir góðir þarna úti.“

Að lokum spurði Mannlíf hvort lögreglan hefði verið kölluð til vegna málsins. Játaði Þórður því en sagði lítið sem lögreglan gæti gert í þessu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Stendur á stórri lóð á frábærum stað
Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Hefur áður verið dæmdur fyrir líkamsárás
Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Loka auglýsingu