Róbert Aron Magnússon, rekstraraðili Kolaportsins, uppljóstraði að jólamarkaður- og þorp yrði kynnt sögunnar í Kolaportinu í nóvember. Tilkynnt var um þetta fundi í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun.
„Jólalegasti markaðurinn á Íslandi í dag, fyrr og síðar,“ sagði Róbert Aron, sem hefur lengi verið kenndur við útvarpsþáttinn Kronik.
Fundurinn var yfirskriftina Athafnaborgin 2025. Áherslur fundarins voru vísindi og nýsköpun; verslun og þjónustu í hverfum borgarinnar; sem og á uppbyggingu stærri atvinnusvæða, innviða og atvinnugreina.
Fólkið sem hélt ræðu
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri
Peter Bur Andersen, Co-Creative Director, BRIQ
Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri
René Boonekamp, frumkvöðull
Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu
Dr. Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, sérfræðingur í vísindum og nýsköpun hjá Fönn Ráðgjöf
Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða
Kamma Thordarson, verkefnisstjóri
Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans


Komment