1
Pólitík

Segir Guðrúnu vilja reka Hildi Sverrisdóttur sem þingsflokksformann

2
Peningar

Hneykslast á verðmun á Íslandi og Danmörku

3
Heimur

Karlmaður lést eftir sýruárás

4
Heimur

18 ára íþróttamaður lét lífið í hörðum árekstri

5
Innlent

Þórdís yfirgefur Sýn

6
Pólitík

Rúnari sparkað úr stjórn HMS

7
Innlent

Talninga-Tómas einn metinn hæfur

8
Innlent

Jón Ómar dæmdur fyrir kynferðislega áreitni

9
Innlent

Svíakonungur beygði sig eftir íslenska fánanum

10
Heimur

Ísraelskir hermenn skellihlæja að kynjaafhjúpun í sprengingu

Til baka

Rúnari sparkað úr stjórn HMS

Sigríður Ósk Bjarnadóttir kemur inn í staðinn

Inga Sæland
Inga Sæland hefur mátt þola gagnrýni vegna stjórnar HMSKynjahlutföllin brutu gegn lögum
Mynd: Stjórnarráðið/Bernharð

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað nýjan fulltrúa í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að uppfylla lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna en greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnarráðinu.

Nýr fulltrúi í stjórn verður Sigríður Ósk Bjarnadóttir, doktor í byggingarverkfræði. Hún tekur sæti Rúnars Sigurjónssonar sem verður varamaður. 

Eftir breytingarnar verður stjórnin svo skipuð:
Sigurður Tyrfingsson, formaður, án tilnefningar,
Jónas Yngvi Ásgrímsson, án tilnefningar,
Oddný Árnadóttir, án tilnefningar,
Sigríður Ósk Bjarnadóttir, án tilnefningar,
Arnar Þór Sævarsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Til vara:
Hanna Guðmundsdóttir, án tilnefningar,
Rúnar Sigurjónsson, án tilnefningar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Laugardalur
Innlent

Trylltur einstaklingur hrækti á lögreglumann

Hind-Hamadeh
Heimur

Ísraelski hershöfðinginn sem bar ábyrgð á morðinu á Hind litlu nafngreindur

Halla Tómasdóttir Svíakonungur
Innlent

Svíakonungur beygði sig eftir íslenska fánanum

Tómas Hrafn Sveinsson
Innlent

Talninga-Tómas einn metinn hæfur

laddi
Menning

Laddi og Hljómsveit mannanna fagna sumrinu með nýju lagi

Héraðsdómur Reykjavíkur
Innlent

Jón Ómar dæmdur fyrir kynferðislega áreitni

shutterstock_2488631091
Heimur

15 ára drengur látinn eftir „óvenjulegt“ mótorhjólaslys í Worcesterskíri

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra
Pólitík

Bankareikningi Flokks fólksins lokað