1
Innlent

Sigurður Helgason er látinn

2
Pólitík

Jón Gnarr afþakkar boð í Spursmál

3
Fólk

Jóhann Alfreð selur gullfallegt raðhús

4
Innlent

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

5
Innlent

Páll Óskar flytur ávarp á samstöðufundi fyrir Palestínu

6
Innlent

Ísraelar drápu 65 manns „á meðan íslenska þjóðin svaf með sælubros á vör“

7
Landið

Mála Silfurtorg á Ísafirði í litum trans fánans

8
Innlent

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni

9
Heimur

Litháen refsar leiðtoga Bosníu-Serba

10
Landið

Hlýindi í maí kunna að hafa vakið lúsmý til lífs á Austurlandi

Til baka

Segir meirihlutann í Kópavogi sýna kennurum „stæka“ vanvirðingu

„Ágætt að minna á að kurteisi og mannasiðir eru ókeypis.“

Stefan-Palsson
Stefán PálssonSagnfræðingurinn er síður en svo sáttur.

Stefán Pálsson er afar ósáttur við framsetningu meirihluta bæjarstjórnar Kópavogs sem hefur tilkynnt að laun bæjarfulltrúa muni lækka og opnunartími sundlauga styttast vegna launakrafa kennara.

Sagnfræðingurinn og varaborgarfulltrúinn Stefán Pálsson skrifaði Facebook-færslu rétt í þessu þar sem hann furðar sig á framsetningu forystufólks Kópavogsbæjar, á fyrirhuguðum hagræðingum sveitarfélagsins en hann hlekkjar frétt um fyrirhugaðar sparnaðaraðgerðir Kópavogsbæjar.

„Mikið er þetta furðuleg framsetning hjá forystufólki í sveitarfélagi - sem er með ótal útgjaldapósta. Hvað næst? Fréttatilkynning frá Kópavogsbæ um að það verði minna þrifið hjá eldri borgurum af því að frekjuhundarnir í Kórahverfinu vildu endilega láta ryðja burtu snjónum í vetur? Eða að það verði engum sumarblómum plantað því að fótboltaliðin í bænum séu alltaf að láta slá hjá sér vellina?“

Stefán segir að lokum að að málatilbúnaður meirihlutans sé „stækasta virðingarleysi“ við starfsfólk sveitarfélagsins.

„Svona málatilbúnaður er stækasta virðingarleysi við starfsfólk og mikilvægan málaflokk. En úr því að bæjarstjórn Kópavogs er í sparnaðargírnum er ágætt að minna á að kurteisi og mannasiðir eru ókeypis.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


marianna og indiana
Innlent

Ný kynfræðsluhandbók borgarinnar tekur mið af inngildingu

Nathan og börnin
Heimur

Fjögurra barna faðir fannst látinn í klettasprungu á Spáni

Anna Kristjánsdóttir
Fólk

Anna tekur fulla ábyrgð á sumarblíðunni á Íslandi

Lögreglan
Innlent

Kona réðist á pítsasendil með hnefahöggum í andlitið

Kanslari Þýskalands
Heimur

Þýskaland stefnir á að hafa „sterkasta hefðbundna herinn í Evrópu“

jóhann alfreð
Fólk

Jóhann Alfreð selur gullfallegt raðhús

Lúsmý
Landið

Hlýindi í maí kunna að hafa vakið lúsmý til lífs á Austurlandi