1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

3
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

4
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

5
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

6
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

7
Pólitík

Borgarstjóri lofar framúrskarandi lífsgæðum

8
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

9
Heimur

Banvænt bátaslys í Flórída

10
Peningar

Tekjur Carlsberg rjúka upp

Til baka

Sérfræðingur vill verða skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir lætur af embætti fljótlega

Alþingi
22 vilja verða skrifstofustjóriUnnur Brá á listanum

Nú er ljóst hvaða fólk hefur sótt um að vera skrifstofustjóri Alþingis en alls bárust 22 umsóknir um embættið sem auglýst var 15. mars sl. en umsóknarfrestur rann út 31. mars en greint frá þessu á vef Alþingis.

Margir þekktir einstaklingar eru á listanum eins og til dæmis Kristján Andri Stefánsson sendiherra og Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi Alþingismaður.

Ragna Árnadóttir lætur af embættinu í sumar en hún hefur verið í því síðustu fimm árin.

Eftirfarandi sóttu um:

  • Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri
  • Einar Jónsson, sviðsstjóri
  • Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri
  • Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri
  • Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri
  • Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri
  • Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður
  • Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri
  • Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri
  • Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur
  • Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri
  • Kristján Andri Stefánsson, sendiherra
  • Kristrún Heimisdóttir, lektor
  • Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur
  • Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður
  • Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri
  • Sverrir Jónsson, sviðsstjóri
  • Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur
  • Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður
  • Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri
  • Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Lögreglan, ljós
Innlent

Lestrarhestur með vesen á bókasafni

Sólveig Anna Jónsdóttir
Slúður

Sólveig tókst á við móður trans barna

Віка-Рощина
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

Vesturbæjarlaug
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

Heiða Björg borgarstjóri
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

81779419_822972801498082_5559865054620688400_n
Heimur

Minningarmálverk af Kobe og Gigi Bryant skemmt með veggjakroti

Heimir Már Pétursson
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

494238459_10162385426232964_1045639532629654083_n
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm