1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

4
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

5
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

6
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

7
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

8
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

9
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

10
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Til baka

Sigur Íslands aldrei í hættu

Albert og Sverrir sáu um að skora mörk Íslands

Albert Guðmundsson
Albert Guðmundsson í leik með íslenska landsliðinuMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Ísland átti ekki miklum erfiðleikum að sigra Aserbaídsjan í undankeppni HM karla í fótbolta.

Leikurinn fór fram Neftci Arena-vellinum í Bakú og stjórnaði Íslandi leiknum að nánast öllu leyti. Ísland komst yfir með marki Alberts Guðmundssonar á 20 mínútu eftir sendingu frá Ísaki Bergmann. 20 mínútum síðar bætti Sverrir Ingi Ingason marki við markafjöldann með skalla eftir aukaspyrnu frá Jóhanni Berg Guðmundssyni.

Ísland náði að skora sér fleiri ágætis færi og hefðu sanngjörn úrslit sennilega verið 0 - 4 sigur Íslands en inn vildi boltinn ekki. Aserbaídsjan náði ekki að skapa sér mörg færi en liðið hefði mögulegt átt að ná að skora eitt mark en Elías í marki Íslands náði að verja vel.

Einkunnir leikmanna

Elías Rafn Ólafsson - 7

Guðlaugur Victor Pálsson - 6

Sverrir Ingi Ingason - 7

Daníel Leó Grétarsson - 7

Mikael Egill Ellertsson - 6

Jóhann Berg Guðmundsson - 7

Ísak Bergmann Jóhannesson - 7

Hákon Arnar Haraldsson - 6

Kristian Nökkvi Hlynsson - 7

Albert Guðmundsson - 7 - Maður leiksins

Andri Lucas Guðjohnsen - 6

Leikmenn sem komu inná

Jón Dagur Þorsteinsson - 6

Brynjólfur Willumsson - 6

Daníel Tristan Guðjohnsen - 6

Stefán Teitur Þórðarson - Spilaði ekki nóg

Gísli Þórðarson - Spilaði ekki nóg

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Var að verki í Hafnarfirði
Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Albert og Sverrir sáu um að skora mörk Íslands
Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Mögulegt kærumál KSÍ ennþá í skoðun
Sport

Mögulegt kærumál KSÍ ennþá í skoðun

Loka auglýsingu