
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigurð Þórarinsson, tækni- og nýsköpunarstjóra Landspítala, í embætti forstöðumanns Stafrænnar heilsu – þróunar- og þjónustumiðstöðvar sem tekur til starfa 1. janúar 2026
Tuttugu og þrír sóttu um embætti forstöðumanns Stafrænnar heilsu- þróunar- og þjónustumiðstöðvar en greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins.
Nöfn umsækjenda og starfsheiti:
Adeline Tracz, teymisstjóri
Anna Sigríður Islind, prófessor
Arnar Freyr Reynisson, framkvæmdastjóri
Árni Þorgrímur Kristjánsson, rannsóknarstofustjóri
Björg Theódórsdóttir, forstöðumaður
Elísabet Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur
Emil Harðarson, doktorsnemi
Erla Dögg Ragnarsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur
Freyr Hólm Ketilsson, stofnandi heilsutækniklasans
Gunnar Guðnason
Gunnar Örn Einarsson, svæðisstjóri
Harpa Hrund Albertsdóttir, sérfræðingur
Heiða Dóra Jónsdóttir, stafrænn vörustjóri
Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri
Illugi Torfason Hjaltalín, doktorsnemi
Ingi Steinar Ingason, sviðsstjóri
Jón Haukur Baldvinsson, svæðisstjóri
Katrín Hera Gústafsdóttir, gagnastjóri
Kristján Eldjárn Kristjánsson, ráðgjafi
Ólafur Aðalsteinsson, ráðgjafi
Sherry Ruth Espino Buot, þjónustufulltrúi
Sigurður Þórarinsson, tækni- og nýsköpunarstjóri
Svava María Atladóttir, sérfræðingur

Komment