1
Heimur

Karlmaður þungt haldinn eftir alvarlegt slys á Tene

2
Innlent

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn

3
Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

4
Fólk

Kristrún og Inga sungu fyrir Þorgerði Katrínu

5
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

6
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

7
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

8
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

9
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

10
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna líkamsárásar á konu

Til baka

Selma Ruth Iqbal

Skaðleg orðræða

Selma Ruth
Selma Ruth Iqbal
Mynd: Aðsend

Umræðan um innflytjendamál síðustu vikur hefur verið mjög triggerandi.

Náinn fjölskyldumeðlimur setti inn færslu í gær þar sem stóð m.a. að ,,Ísland er samfélag okkar allra en staðreyndin er sú að lýðfræðileg samsetning hópsins er ólík innfæddra og það eru því miður reglulega að stangast á ólíkir kynþættir og menningarhópar.”

Sem Íslendingur af blönduðum uppruna hef ég upplifað beina og óbeina fordóma síðan ég var barn. Þessi orðræða um ,,okkur” Vesturlandabúa og ,,hina” sem einhverjar andstæður sem geta ekki búið í sama samfélagi er orðin svo þreytt og er mjög skaðleg.

Ef að ,,kynþættir” og menningarheimar væru ekki að blandast, þá væri ég ekki hér og ekki börnin mín heldur. Mér finnst börnin mín heppin að fá að alast upp í fjölmenningarlegu umhverfi og það gerir þau umburðarlynd og víðsýn. Þegar fólk talar gegn blöndun menningarheima þá er það í raun tala gegn tilvistarrétti mínum og annarra Íslendinga af blönduðum uppruna.

Ég veit ekki hvort að fólk átti sig á því en útlendingaandúð hefur áhrif á okkur öll sem erum með blandaðan eða erlendan bakgrunn og þá sérstaklega fólk með dekkra hörund. Það tekur virkilega á að þurfa að upplifa sig sem annars flokks í eigin landi.

Og já ef einhver brýtur alvarlega af sér ætti það alltaf að hafa afleiðingar, sama hvaðan fólk kemur. En þegar verið er að setja alla undir sama hatt út frá menningu, trú, húðlit eða uppruna þá eru það fordómar.

Fólk sem neyðist til að flýja heimaland sitt hefur lagalegan rétt til að sækja um vernd í öruggu ríki og ef á reynir, höfum við þann sama rétt.

Ekki leyfa ótta að skyggja á rökhugsun og manngæsku.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan lýsir eftir Aylin
Innlent

Lögreglan lýsir eftir Aylin

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”
Skoðun

Steinunn Árnadóttir

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

MAST tekur fé bónda á Úthéraði
Landið

MAST tekur fé bónda á Úthéraði

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí
Heimur

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá
Minning

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

„Ég skal ekki senda fleiri dróna“
Heimur

„Ég skal ekki senda fleiri dróna“

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans
Sport

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum
Myndir
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

Hildur undirbýr sig fyrir átök
Slúður

Hildur undirbýr sig fyrir átök

Skoðun

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”
Skoðun

Steinunn Árnadóttir

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”

Íþróttaskólinn NÚ – framsýn nálgun á nám og íþróttir
Skoðun

Helgi Rafn Guðmundsson

Íþróttaskólinn NÚ – framsýn nálgun á nám og íþróttir

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands
Skoðun

Jóhann Dagur Þorleifsson

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

Fangelsismál í kreppu
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Fangelsismál í kreppu

Stöðvið blóðmerahald á Íslandi
Skoðun

Stöðvið blóðmerahald á Íslandi

Frelsið er yndislegt - Að vera þingmaður 12. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Frelsið er yndislegt - Að vera þingmaður 12. kafli

Loka auglýsingu