1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

3
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

4
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

5
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

6
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

7
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

8
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

9
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

10
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

Til baka

Selma Ruth Iqbal

Skaðleg orðræða

Selma Ruth
Selma Ruth Iqbal
Mynd: Aðsend

Umræðan um innflytjendamál síðustu vikur hefur verið mjög triggerandi.

Náinn fjölskyldumeðlimur setti inn færslu í gær þar sem stóð m.a. að ,,Ísland er samfélag okkar allra en staðreyndin er sú að lýðfræðileg samsetning hópsins er ólík innfæddra og það eru því miður reglulega að stangast á ólíkir kynþættir og menningarhópar.”

Sem Íslendingur af blönduðum uppruna hef ég upplifað beina og óbeina fordóma síðan ég var barn. Þessi orðræða um ,,okkur” Vesturlandabúa og ,,hina” sem einhverjar andstæður sem geta ekki búið í sama samfélagi er orðin svo þreytt og er mjög skaðleg.

Ef að ,,kynþættir” og menningarheimar væru ekki að blandast, þá væri ég ekki hér og ekki börnin mín heldur. Mér finnst börnin mín heppin að fá að alast upp í fjölmenningarlegu umhverfi og það gerir þau umburðarlynd og víðsýn. Þegar fólk talar gegn blöndun menningarheima þá er það í raun tala gegn tilvistarrétti mínum og annarra Íslendinga af blönduðum uppruna.

Ég veit ekki hvort að fólk átti sig á því en útlendingaandúð hefur áhrif á okkur öll sem erum með blandaðan eða erlendan bakgrunn og þá sérstaklega fólk með dekkra hörund. Það tekur virkilega á að þurfa að upplifa sig sem annars flokks í eigin landi.

Og já ef einhver brýtur alvarlega af sér ætti það alltaf að hafa afleiðingar, sama hvaðan fólk kemur. En þegar verið er að setja alla undir sama hatt út frá menningu, trú, húðlit eða uppruna þá eru það fordómar.

Fólk sem neyðist til að flýja heimaland sitt hefur lagalegan rétt til að sækja um vernd í öruggu ríki og ef á reynir, höfum við þann sama rétt.

Ekki leyfa ótta að skyggja á rökhugsun og manngæsku.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Það tók langan tíma að afgreiða endanlega gjaldþrot BS Turn ehf. og ekkert fékkst upp í kröfur
Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun
Heimur

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun

Skoðun

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli

Langt sumarfrí Alþingis - Að vera þingmaður 6. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Langt sumarfrí Alþingis - Að vera þingmaður 6. kafli

Aukum við útsvar en ekki velferð barna?
Skoðun

Davíð Már Sigurðsson

Aukum við útsvar en ekki velferð barna?

Að fara eftir reglum - Að vera þingmaður 8. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Að fara eftir reglum - Að vera þingmaður 8. kafli

Í liðinu - Að vera þingmaður 7. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Í liðinu - Að vera þingmaður 7. kafli

Glimmerjátningar
Skoðun

Katrín Harðardóttir

Glimmerjátningar

Loka auglýsingu