1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

3
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

4
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

5
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

6
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

7
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

8
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

9
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

10
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Til baka

Skjöldur Íslands breytir um merki og hefur bolasölu

Telja fólk hafa farið með ósannindi um hópinn

Skjöldur Íslands
Gamla merkið þótti umdeiltVísar í hryðjuverkamanna og krossfara.
Mynd: Facebook

Sindri Daði Rafnsson, einn af stjórnendum Skjaldar Íslands, segir í færslu á samfélagsmiðlum að hópurinn hafi hafið bolasölu. Í sömu færslu tilkynnir hann að hópurinn hafi breytt um merki.

„Skjöldur Íslands vill þakka þeim fjölda manns sem hefur sent okkur stuðning, hvatningu og skilning á því sem við lögðum af stað með,“ skrifar Sindri. „Svo sannarlega náðum við athygli á ýmsum málefnum sem við veltum fyrir okkur ásamt fjölda manns. En í ósigri felst sigur og þrátt fyrir ótrúlega atburðarrás í kjölfar foreldraröltsins það örlagaríka föstudagskvöld og þau ósannindi og ljótu ávirðingar sem á okkur hafa verið bornar, þá svörum við kalli mörg þúsund manns.“

Í framhaldi þess segir hann að hægt verði að kaupa boli með nýju merki hópsins og munu bolirnir kosta 4.900 krónur. Ástæða þess að hópurinn breytti um merki segir Sindri vera tillitsemi við Frímúrararegluna. „Það verður áhugavert hvernig út úr þessu verður snúið!“ skrifar hann.

SkjöldurBolur
Nýtt merki hópsins á bolnum

Hópurinn hefur þótt mjög umdeildur síðan hann kom fram á sjónarsviðið í júlí. Meðlimir hópsins sögðust vilja vernda íbúa Íslands frá innflytjendum með „foreldraröltum“. Athygli vakti að nokkrir af virkum meðlimum hópsins höfuð hlotið dóma fyrir ofbeldi og er Sindri Rafn einn af þeim en hann var sakfelldur fyrir vopnað bankarán í Danmörku þegar hann var yngri.

Þá þótti fyrra merki hópsins einnig umdeilt en þessi sami kross var notaður af norska hryðjuverkamanninum Anders Breikvik í stefnuyfirlýsingu sinni árið 2011. Krossinn á rætur að rekja til kristinna krossfara frá 12. öld sem vernduðu Jerúsalem og drápu múslima.

Hópurinn hefur neitað öllum ásökunum um fordóma.

„Allt tal um rasista, nasista, þjóðernissinna og tengingu á merki okkar, letur og nafn hópsins er kjánaleg tilraun til að rakka okkur niður,“ sagði hópurinn í yfirlýsingu í júlí.

„Það er áhyggjuefni að umræða á jaðrinum sem þótti áður algjör skandall sé kominn í meginstrauminn og þá verða hlutir hættulegri, ef kynþáttahatur er normalíserað,“ sagði Íris Björk Ágústsdóttir stjórnmálafræðingur í viðtali við Mannlíf um hópinn í júlí.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu