1
Innlent

Margrét Löf neitar sök í andláti föður síns

2
Innlent

Stórar breytingar innan RÚV

3
Minning

Guðbjörn Emil er látinn

4
Pólitík

Sósíalistar loga: Sólveig Anna rokin út

5
Innlent

Brynjar úr ClubDub segir múslima komna til að „sjúga kerfið þurrt, nauðga og rífa kjaft“

6
Heimur

Leikskólakennari rekinn vegna OnlyFans

7
Innlent

Segir Moggann vera eins og „málgagn þess neðra“

8
Innlent

Aðeins tvö börn í heimakennslu á Íslandi

9
Fólk

Emilíanna selur huggulega útsýnisíbúð

10
Heimur

Lögreglan rannsakar dularfullt andlát fyrrverandi barnastjörnu

Til baka

Stefán Máni segir Adolescence-þáttaröðina vera „anti-white“

Samsæriskenningar um þáttaröðina rugla ýmsa netverja

stefánmáni
Stefán Máni er verðlaunahöfundurHlaut Blóðdropann fyrir Skipið árið 2007
Mynd: Reykjavík Literary Agency

Mikil umræða hefur farið fram á internetinu undanfarna daga um breska sjónvarpsþáttinn Adolescence en þáttaröðin hefur slegið í gegn hjá mörgum áhorfendum.

Serían, sem var frumsýnd á Netflix í mars, snýst um 13 ára dreng sem grunaður um að hafa myrt bekkjarfélaga sinn. Innblástur seríunnar byggist að hluta til af auknum hnífaárásum meðal ungmenna í Bretlandi. Hins vegar hafa samsæriskenningar sprottið upp á netinu um seríuna og telja sumir netverjar ranglega að þættirnir byggi á stunguárás sem átti sér stað í Southport í Bretlandi síðasta sumar en þar voru þrjár ungar stelpur myrtar. Þeir netverjar hafa sett út á að kynþætti árásarmannsins hafi verið breytt og segja að það sé markvisst verið að mála hvítt fólk sem árásarmenn.

Hins vegar var byrjað að taka upp þáttaröðina áður en stunguárásin í Southport átti sér stað og því auðvelt að afsanna þá kenningu.

Einn þeirra sem setur sig upp á móti þáttaröðinni er verðlaunahöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson en hann segist á Twitter ekki hafa horft á hana vegna þess að hún sé „anti-white“. Stefán Máni er þekktastur fyrir að hafa skrifað bækurnar Svartur á leik og Skipið snemma á 21. öld. Handritshöfundurinn Tómas Jóhannsson lýsti í kjölfarið undrun sinni á skoðun Stefáns Máni og fékk til baka „Fokkaðu þér, aumingi.“ frá Stefáni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Innlent

Lætur dómsmálaráðherra heyra það vegna máls Oscars

IMG_1671
Innlent

Ármann Leifsson kjörinn forseti Röskvu

BrynjarBarkarsson6
Innlent

Brynjar úr ClubDub segir múslima komna til að „sjúga kerfið þurrt, nauðga og rífa kjaft“

Úkraínustríðið
Heimur

Að minnsta kosti níu látnir í loftárásum Rússa á Kænugarð

loggan-696x385
Innlent

Nytjastuldur, innbrot og eggjakast

Elena Maraga
Myndir
Heimur

Leikskólakennari rekinn vegna OnlyFans

AFP__20250423__43984C6__v2__HighRes__FrancePoliticsCrimePrison
Heimur

Dóttir forsætisráðherra Frakklands segir prest hafa barið sig sem ungling

Donald Trump
Heimur

Lokatilboð Trumps - Vill að Úkraína samþykki innlimun Krímskaga og hætti við umsókn í Nató