1
Innlent

Sigurður Helgason er látinn

2
Pólitík

Jón Gnarr afþakkar boð í Spursmál

3
Heimur

Fyrrverandi sérsveitarmenn Breta stíga fram og lýsa meintum stríðsglæpum

4
Heimur

Nýjasta jarðskjálftahrinan vekur ótta nærri Napólí á Ítalíu

5
Innlent

Engin tilkynning hefur borist Hopp um líkamsárás leigubílstjóra

6
Innlent

Íslenskir leikstjórar meðal kvikmyndastjarna sem birtu opið bréf í Variety og Liberation

7
Innlent

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

8
Fólk

Jóhann Alfreð selur gullfallegt raðhús

9
Fólk

„Ég hélt ég myndi deyja“

10
Innlent

Ísraelar drápu 65 manns „á meðan íslenska þjóðin svaf með sælubros á vör“

Til baka

Steinunn tjáir sig um Handmaid´s Tale-gjörninginn

„Það má alltaf minna á þörf málefni, líka kvennabaráttuna.“

Steinunn Þórarinsdóttir
Steinunn ÞórarinsdóttirMyndhöggvarinn kippir sér lítið upp vegna gjörningsins.
Mynd: Skjáskot/YouTube

Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari segist ekki geta verið með skoðun á gjörningnum sem Mannlíf sagði frá fyrr í dag. Verk Steinunnar, Horfur, sem stendur fyrir utan Vesturgötu 1 í Reykjavík, var í dag klætt í búning og líkist nú persónum úr þáttunum Handsmaid´s Tale.

Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á gjörningnum en víða um heim hafa konur klæðst sama búningi í mótmælum sínum gegn kvenréttindabrotum.

Mannlíf heyrði í Steinunni og spurði hvað henni fyndist um gjörninginn en hún sagðist ekki geta verið með skoðun á honum. Segir hún að verkið hafi áður verið klætt, þar á meðal í hjúkrunarfræðingsbúning með grímu, til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki á Covid-tímanum.

„Get ekki verið með skoðun á þessum gjörningi. Verkið hefur áður verið klætt í ýmislegt. Á Covid tímabilinu var ég td beðin um leyfi hvort mætti klæða verkið í hjúkrunarfræðingsbúning með grímu. Ég veitti leyfið með glöðu geði enda ekki vanþörf á að minna á þeirra frábæru störf á Covid tímabilinu. Það má alltaf minna á þörf málefni, líka kvennabaráttuna.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Kanslari Þýskalands
Heimur

Þýskaland stefnir á að hafa „sterkasta hefðbundna herinn í Evrópu“

jóhann alfreð
Fólk

Jóhann Alfreð selur gullfallegt raðhús

Lúsmý
Landið

Hlýindi í maí kunna að hafa vakið lúsmý til lífs á Austurlandi

Milorad Dodik
Heimur

Litháen refsar leiðtoga Bosníu-Serba

Hallgrímskirkja
Innlent

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni

Diego
Landið

Mála Silfurtorg á Ísafirði í litum trans fánans

palli-palestina
Innlent

Páll Óskar flytur ávarp á samstöðufundi fyrir Palestínu

stefan-jongnarr
Pólitík

Jón Gnarr afþakkar boð í Spursmál