
HjarðarhagiMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Ja.is
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er með mikinn viðbúnað vegna eldsvoða á Hjarðarhaga en RÚV greinir frá því.
Mikið sírenuvæl heyrist um allan Vesturbæ og er slökkviliðið komið á vettvang.
Samkvæmt heimildum Mannlífs eru að minnsta kosti fjórir sjúkrabílar og fjórir slökkviliðsbílar á staðnum.
Samkvæmt nýjustu upplýsingum voru þrír fluttir slasaðir af vettvangi. Vitni hafa talað að hafa heyrt sprengingu en það er óstaðfest.
Fréttin er í vinnslu
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment