1
Pólitík

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM

2
Innlent

Bubbi tekur forseta Alþingis og Viðreisn á beinið

3
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir slys

4
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

5
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

6
Pólitík

„Heldur Jens Garðar virkilega að það ástand sem ríkir í Palestínu sé friður?“

7
Heimur

Að minnsta kosti 11 látnir í hörðum árekstri vörubíls og smárútu

8
Heimur

Ray J. segist vera dauðvona

9
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

10
Innlent

Fórnarlamb flutt á slysadeild eftir árás

Til baka

Tannlæknir frá Utah breytti lífi Einars

Einar var ekki vinsæll í vinnunni sinni fram að þessu

Einar sveinn westlund
Einar Sveinn WestlundSefur nú talsvert betur en áður
Mynd: Hrafn Hólmfríðarson

Fjallaleiðsögumaðurinn og kokkurinn Einar Sveinn Westlund er gestur í hlaðvarpsþættinum Sofum Saman en þættinum er ætlað að ræða um svefn á opinn máta og þau vandamál sem sumir glíma í við þeim heimi.

„Ég hrýt rosalega hátt og rosalega mikið. Og þetta hefur verið svolítið vandamál við að vera fjallaleiðsögumaður – að vera uppi á fjöllum og gista í tjöldum. Ég er aldrei vinsæll, sérstaklega þegar við erum að gista á sama stað í tvær nætur í röð. Það er alltaf horft á mann á morgnana og það finnst mér mjög óþægilegt,“ segir Einar meðal annars í þættinum. Hann segist vinna stundum 16 tíma og vaknar svo eldsnemma til að gera morgunmat fyrir alla.

„Það hefur ekki endilega alltaf verið auðveldast í heimi. Síðan hefur ekki hjálpað mér að síðan ég man eftir mér, bara á morgnana, þá er það sem ég kalla zombí–mode. Klukkutími venjulega, þar sem ég vil ekki að neinn tali við mig. Ég get ekki svarað neinu. Ég er eiginlega bara gagnslaus á morgnana. Eftir að hafa verið á Ítalíu byrjaði ég að drekka einn espresso á morgnana, færði mig svo yfir í tvöfaldan espresso og svo  yfir í tvo tvöfalda espresso. Og þetta er bara til að geta haft mannleg samskipti,“ segir Einar.

Hann segir einnig frá því að hann hafi hitt tannlækni frá Utah í Bandaríkjunum sem benti honum á svefngóm og óhætt er að segja að sá gómur hafi hjálpað Einari.

„Þetta er eiginlega eins og að hafa lifað í myrkri og svo loksins komið í ljósið. Það er ótrúlegt hvað það breytir miklu að fá góðan svefn.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE
Myndband
Heimur

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE

Lemon segist aðeins hafa verið að skrásetja atburðinn
Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

Sjálfstæðisflokkurinn logar
Slúður

Sjálfstæðisflokkurinn logar

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði
Myndband
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins
Innlent

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins
Heimur

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum
Heimur

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

Vistaður í fangaklefa „í þágu almannafriðar og allsherjarreglu“
Innlent

Vistaður í fangaklefa „í þágu almannafriðar og allsherjarreglu“

Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

„Nú er ég komin í fýlu“
Ragga nagli varar við „földum faraldri“
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu