1
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

2
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

3
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

4
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

5
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

6
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

7
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

8
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

9
Heimur

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum

10
Heimur

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum

Til baka

„Þau eru í sjokki og hrædd“

Þingmaður ósáttur við hækkun veiðigjalda á útgerðir.

Vilhjálmur Árnason
Vilhjálmur ÁrnasonÞingmaður Suðurkjördæmis tekur djúpt í árinni.
Mynd: Alþingi

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins úr Skagafirðinum, leggur dramatískt mat á stöðuna eftir að ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins tilkynnti um að veiðigjöld á útgerðir yrðu hækkuð með því að breyta skráningu.

„Mitt landsbyggðar hjarta tók mörg aukaslög í dag,“ segir Vilhjálmur á Facebook og tjáknar brostið hjarta.

„Við höfum á ferð okkar um landið hitt fólk í landsbyggðarsamfélögum og ungt fólk í nýsköpun. Þau eru vægast sagt í sjokki og hrædd um framtíðina.“

Hann segir að veiðigjöldin komi niður á nýsköpun.

„Ekki veit ég hvað landsbyggðin gerði þessari ríkisstjórn og öll nýsköpunarfyritækin sem starfa um land allt í að nýta þekkingu og reynslu okkar grunnatvinnuvegs til að auka lífsgæðin í landinu,“ segir hann. „Ríkisstjórnin hraðaði samþjöppun, hagræðingu og aukinni einsleitni í sjávarútvegi um mörg ár í dag.“

Þá hafi umræðan ein og sér slæm áhrif.

„Bara umræðan og tillögurnar eru þegar farin að hafa slæm áhrif sem hækkun veiðigjalda mun aldrei bæta. “

Með breytingunni hefðu veiðigjöld orðið 10 milljörðum króna hærri í fyrra. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir í grein í dag að framlegð útgerðarfélaga færi úr 94 milljörðum í 84 milljarða króna við breytinguna, miðað við stöðuna þá. „Útgerðarfyrirtækin eru því vel aflögufær og gott er að minna á að veiðigjöld eru aðeins innheimt af hagnaði, þ.e. aðeins þegar vel gengur,“ segir hún.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí
Heimur

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

Vegabréf mannsins fannst skammt frá
Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi
Heimur

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann
Heimur

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður
Innlent

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Nærmynd
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls
Innlent

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi
Heimur

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi

23 sækjast eftir nýju embætti
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos
Heimur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fagnar orðum Dags B. Eggertssonar um evruna
Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Loka auglýsingu