1
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

2
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

5
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

6
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

7
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

8
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

9
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

10
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Til baka

Ólafur Ágúst Hraundal

Ólafur Ágúst Hraundal

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér

Ólafur Ágúst Hraundal
Ólafur Ágúst Hraundal

Við sem Íslendingar eigum að vera stolt, sama hvert ættboginn leiðir okkur.
Þjóðerni snýst ekki aðeins um ættir, heldur einnig um menningu, söguna sem við deilum og þau gildi sem við stöndum fyrir. En í nafni framfara, fordómalausra hugsana og alþjóðavæðingar hefur þessi tilfinning um að vera Íslendingur máðst út. Það er eins og þjóðin hafi týnt sjálfri sér í háðung eða skömm.

Við eigum að vera stolt af því hver við erum, en samt ekki á kostnað annarra, heldur með virðingu fyrir okkur sjálfum. Að vera Íslendingur er forréttindi sem ekki á að fela í skömm. Það er eitthvað sem við eigum að sýna með reisn; óháð uppruna, litarhætti, kyni eða trú.

Sjálfsmynd sem hvarf

Þegar ég horfi til baka, man ég samfélag sem hafði skýra sjálfsmynd. Ekki fullkomna, en með ramma utan um menningu, samskipti og gildi sem flestir gátu tengt við. Fólk mátti vera eins og það var, án þess að það krefðist samþykkis frá öllum. Það þurfti ekki að hneigja sig eða bugta og biðjast afsökunar fyrir að vera til.

Vargöld hugmyndafræði Wokesins

En svo kom nýtt tímabil, Vargöld hugmyndafræði Wokesins sem tók sér bólfestu í skjóli réttlætis og með henni kom ný tegund ofbeldis, andlegt ofbeldi í formi frekju og meðvirkni. Þar sem allir verða að samþykkja allt, eða þeir verða úthrópaðir rasistar eða fasistar. Gamlar rætur höggnar með dómsorðinu úrelt.

Innflytjendamál og sjálfsögð krafa

Við sjáum þetta í innflytjendamálum. Það er ekkert að því að fólk flytjist milli landa, það hefur alltaf verið hluti af þróun heimsins, en það þarf að gerast á réttum forsendum, ekki með ofbeldi heldur virðingu. Í dag virðist sem sjálfsögð krafa að Íslendingar gefi allt eftir, afsali sér grunngildum og aðlagi sig að öllum og öllu í nafni umburðarlyndis. 

Góða fólkið

Í skugganum situr „góða fólkið“. Á Alþingi spríkla strengjabrúður elítunar, hafa hátt og vilja ráða umræðunni. Þar berja menn sér á brjóst með krumpuðum diplómum sem gera menn stórfenglega. En sú gráða nýtist lítt ef hún leiðir til afneitunar á veruleikanum. Þegar innviðir landsins molna, heilbrigðiskerfið stynur og fátækt eykst. Háværa fólkið beinir athyglinni að stríðsátökum erlendis með táknrænni kynjapólitík og orðræðu sem á að þvinga fólk til meðvirknis. 

Altari frasanna

Það má hafa samkennd. En við megum ekki fórna sjálfsmynd þjóðar og samfélagslegri uppbyggingu á altari frasanna. Ef enginn stendur vörð um það sem við eigum eins og tungu, sögu, menningu og að ógleymdri sjálfsvirðingu. 

Hver erum við þá?

Ólafur Ágúst Hraundal
Höfundur er lífskúnstner

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

„Ísrael hefur lengi haft markmið og áætlanir um að skipta ríkjum upp, kannski í 20 ár, og vill endurmóta kort Miðausturlanda og hafa stjórn á ríkjum þar.“
Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

Skoðun

Hvað er til bragðs að taka?
Skoðun

Margrét Kristín Blöndal

Hvað er til bragðs að taka?

Fangar í hlutverki heilbrigðisstarfsmanna
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Fangar í hlutverki heilbrigðisstarfsmanna

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins

Fólkið sem vildi verða fangaverðir - Að vera þingmaður 13. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Fólkið sem vildi verða fangaverðir - Að vera þingmaður 13. kafli

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu
Skoðun

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu

Tryggið öryggi Frelsisflotans
Skoðun

Félagið Ísland - Palestína

Tryggið öryggi Frelsisflotans

Loka auglýsingu