1
Innlent

Barn flutt á bráðamóttökuna

2
Fólk

Dóninn á barnum varð síðar formaður verkalýðsfélags

3
Innlent

Friðrik fór inn á athafnasvæði lögreglu án leyfis

4
Fólk

Hús sem hefur séð fleiri hnébeygjur en fermingar til sölu

5
Heimur

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf

6
Innlent

MAST varar við salmonellukjúklingi

7
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

8
Peningar

Útvarpsmaðurinn Þór Bæring stofnar fyrirtæki

9
Innlent

Félag borgarfulltrúa fer í mál við Reykjavík

10
Heimur

Julio Iglesias kærður fyrir kynferðisbrot

Til baka

Þumallinn hans Jens

Alþingi óundirbúnar fyrirspurnir - Jens Garðar
Jens Garðar Helgason
Mynd: Víkingur

Það fór eflaust ekki framhjá mörgum Íslendingum sú umræða sem myndaðist í kringum fjölmiðlamanninn Stefán Einar Stefánsson í kjölfar þess sem hann hæddist að útliti rithöfundarins Nönnu Rögnvaldardóttur upp úr þurru í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál.

Vildi siðfræðingurinn meina að um samfélagsgagnrýni væri að ræða en ekki ómerkilega árás. Hann skellti svo í langa færslu á samfélagsmiðli sínum þar sem hann talaði um allt nema þá raunverulegu gagnrýni sem fólk setti fram um hegðun hans. Skrifaði hann meðal annars um Pol Pot, Hamas og Þórð Snæ Júlíusson án þess að þeir hlutir tengist umræðunni á neinn máta.

Hin týpíska hirð sem myndast hefur í kringum Stefán stóð auðvitað þétt við bakið á manninum, eins og alltaf. Það verður hins vegar að segjast að Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ætti að vita betur en að setja „like“ við þvælu Stefáns en slíkt er einstaklega óviðeigandi fyrir mann sem situr á Alþingi og vonast til þess að móta stefnu þjóðarinnar ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins
Pólitík

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins

„Ég er náttúrulega löngu hætt að vera hissa á því hvað þetta sé hrikalegur og vitlaus maður.“
Kristján segist ekki vera „rasisti“
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni

„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“
Innlent

„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

Hlustaði ekki á lögreglumenn
Innlent

Hlustaði ekki á lögreglumenn

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf
Myndband
Heimur

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar
Menning

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar

Julio Iglesias kærður fyrir kynferðisbrot
Heimur

Julio Iglesias kærður fyrir kynferðisbrot

Unglingspiltur stunginn til bana á almannafæri í Lundúnum
Heimur

Unglingspiltur stunginn til bana á almannafæri í Lundúnum

Friðrik fór inn á athafnasvæði lögreglu án leyfis
Innlent

Friðrik fór inn á athafnasvæði lögreglu án leyfis

MAST varar við salmonellukjúklingi
Innlent

MAST varar við salmonellukjúklingi

Slúður

Loka auglýsingu