
KringlanMennirnir voru sagðir hafa látið greipar sópa í Hagkaup.
Mynd: Víkingur
Í dagbók lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu frá því í dag er greint frá því að tveir einstaklingar hafi verið handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup í Kringlunni.
Þá var einn aðili handtekinn fyrir að vera með vesen og vandræði á Landspítalnum.
Einnig var aðilum vísað á brott sem voru óvelkomnir í fjölbýlishúsi í austurhluta borgarinnar.
Þá var sömuleiðis greint frá þjófnaði í ónefndri matvöruverslun.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment