1
Innlent

Rannsókn á andláti í Garðabæ í fullum gangi

2
Landið

Leigubílstjóri á Teslu ók yfir á í Þórsmörk

3
Minning

Agnes Johan­sen er látin

4
Innlent

Saka eiganda Gyllta kattarins um „væl“

5
Landið

Hjörtur sparkaði í höfuð liggjandi manns

6
Heimur

Ellefu ára stúlka drukknaði í afmælisveislu

7
Innlent

Stórfellt fíkniefnalagabrot kom í veg fyrir refsingu Baldurs í öðru máli

8
Landið

Segja eiganda ekki geta brotist inn á herbergi gesta

9
Innlent

Hjalti Snær fannst látinn eftir tveggja mánaða leit

10
Landið

Sjóslys við Ísa­fjarðar­djúp

Til baka

Úlfar tekinn á teppið

Ráðuneytisstjóri sendi lögreglustjóranum harðort bréf

Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri
Úlfar er hætturVar tekinn á teppið í fyrra af dómsmálaráðuneytinu

Úlfar Lúðvíksson, þáverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, var tekinn á teppið af Hauki Guðmundsson, ráðuneytisstjóra hjá dómsmálaráðuneytinu, í kjölfar viðtals sem Úlfar veitti í janúar í fyrra um farþegaeftirlit á Keflavíkurflugvelli.

Í bréfi sem Úlfari barst og Morgunblaðið hefur undir höndum segir að ráðuneytið „afar mikilvægt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum gæti þess framvegis að veittar verði réttar og nákvæmar upplýsingar á opinberum vettvangi og að þess verði sérstaklega gætt að gefa ekki upp opinberlega viðkvæmar upplýsingar sem kunna að hafa áhrif á löggæsluhagsmuni,“ en Úlfar hafði gagnrýnt að ekki hafi verið hægt að fá upplýsingar frá öllum flugfélögum sem lenda á Íslandi um hverjir séu um borð í flugvélum þeirra.

Frumvarp um að afhendingu slíkra gagna var lagt fram af dómsmálaráðherra í mars á þessu ári og er fyrstu umræðu um það lokið.

Úlfar, eins og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, hætti sem lögreglustjóri á Suðurnesjum, eftir að dómsmálaráðherra tilkynnti honum að staða hans yrði auglýst laus. Úlfari var boðið að taka við sömu stöðu á Austurlandi en ákvað frekar að hætta.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Alma Möller
Innlent

HPV bólusetning drengja hefst næsta vetur

Ágústa Ágústsdóttir
Fólk

„Mér fannst ekkert eftir nema að jörðin myndi opnast og gleypa mig“

Kerti
Innlent

Hjalti Snær fannst látinn eftir tveggja mánaða leit

tesla þórsmörk
Myndband
Landið

Leigubílstjóri á Teslu ók yfir á í Þórsmörk

AFP__20250518__476963F__v2__HighRes__UsBlastCaliforniaFertility
Myndband
Heimur

Nýtt myndband sýnir sprengingu við glasafrjóvgunarstöð

Gras
Innlent

Einar notaði Apple TV til að rækta kannabisplöntur

Mótmæli
Innlent

„Þorgerður Katrín, komdu út!“

Sæþór Benjamín randalsson
Pólitík

Klofningshópur Sósíalista hallar sér að Kína

Loka auglýsingu