1
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

2
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

3
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

4
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

5
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

6
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

7
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

8
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

9
Heimur

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife

10
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Til baka

Ull er ekki bull

Það er alveg á tæru

Ull Mosó
Rætt um ullRapparinn Viktor Mælginn er mikill áhugamaður um ull, eins og sést.
Mynd: Mosfellsbær

Þann 5. desember var undirrituð viljayfirlýsing milli Mosfellsbæjar og Desjamýri 11 ehf.  um opnun nýrrar sýningar um sögu ullariðnaðarins í Álafosskvos en greint er frá þessu í tilkynningu frá Mosfellsbæ

Samhliða voru kynntar fyrirhugaðar endurbætur á verslun og nýrri veitingarsölu sem stendur til að opna þar og gert er ráð fyrir fjölbreyttu viðburðarhaldi á staðnum.

Sýningin sem áformað er að opna verður um sögu Álafosskvosar og ullariðnaðar á Íslandi og verður hún staðsett í verslunar- og athafnarými verksmiðjuhússins að Álafossvegi 23 þar sem Álafossverslunin hefur verið til húsa. Samkvæmt Mosfellsbæ mun sú verslun mun loka í mars næstkomandi en þá hefjast endurbætur á húsnæðinu og uppbygging sýningarinnar. Forhönnun breytinga hefur verið unnin af Basalt Arkitektum og er rýmið hannað jafnt fyrir nærsamfélagið sem og gesti. Þar verður barnahorn, aðstaða fyrir prjónanámskeið, fjölnota svæði fyrir tónleika og viðburði sem stuðlar að félagslegum samskiptum, sköpunargleði og menningarlegri þátttöku. Myndir af forhönnun verkefnisins eru nú til sýnis í Álafossversluninni. 

Desjamýri 11 ehf. ber allan kostnað vegna sýningarinnar og mun sjá um hönnun og framkvæmd hennar í samráði við Mosfellsbæ. Viljayfirlýsingin gildir til fimm ára, á þeim tíma mun bærinn greiða leigu af sýningunni og verður sýningin eign bæjarins að sýningartíma loknum.

Álafosskvos er miðstöð lista og menningar í Mosfellsbæ og er markmiðið með endurbótunum og væntanlegri sýningu að lyfta ásýnd svæðisins, varðveita sögu þess og efla Álafosskvos sem áfangastað fyrir ferðamenn. Þá er gert ráð fyrir að nemendur í skólum Mosfellsbæjar geti heimsótt sýninguna á vegum skólanna án endurgjalds.

Ull Mosó 2
Undirskriftin miklaVið undirskriftina voru Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri, Lárus Guðbjartsson eigandi Desjamýri 11 ehf., Hrólfur Karl Cela hjá Basalt Arkitektum, Sigurður Sævar Gunnarsson framkvæmdastjóri Ístex, Jóel Sigurðsson formaður íbúasamtaka Álafosskvosar, Kristján Bjarki Jónasson hjá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og bæjarfulltrúarnir Anna Sigríður Guðnadóttir, Halla Karen Kristjánsdóttir, Hrafnhildur Gísladóttir, Sævar Birgisson og Dagný Kristinsdóttir.
Mynd: Mosfellsbær
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Amma er geitin í eldhúsinu“
Viðtal
Menning

„Amma er geitin í eldhúsinu“

Stella starfaði á Bessastöðum en gerir nú list með barnabarninu
Grískur maður í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Grískur maður í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kópavogi

Æðisgengið einbýli í Löndunum til sölu
Myndir
Fólk

Æðisgengið einbýli í Löndunum til sölu

Richards flutti inn lygilegt magn af metamfetamínkristöllum innvortis
Innlent

Richards flutti inn lygilegt magn af metamfetamínkristöllum innvortis

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife
Heimur

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife

Sigurður Ólafsson er látinn
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

Innlent

Grískur maður í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Grískur maður í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kópavogi

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Richards flutti inn lygilegt magn af metamfetamínkristöllum innvortis
Innlent

Richards flutti inn lygilegt magn af metamfetamínkristöllum innvortis

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Loka auglýsingu