
MosfellsbærMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Umferðaróhapp veldur nú umferðartöfum á Vesturlandsvegi, samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Samkvæmt lögreglunni losnaði aftanívagn frá flutningabifreið, sem var á leið til vesturs/norðurs í hringtorgi í Mosfellsbæ, á gatnamótunum við Þverholt og Reykjaveg.
Lögreglan biður vegfarendur um að sýna þolinmæði og tillitssemi.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment