1
Pólitík

Illugi segir ljósmynd Kristrúnar vera „hallærislegan tilbúning“

2
Fólk

Landsliðsmaður í knattspyrnu selur í Árbænum

3
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

4
Innlent

Dómur yfir rapparnum Hauki H mildaður talsvert

5
Pólitík

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram

6
Innlent

Aðskotahlutur fannst í ORA dós

7
Innlent

Rúmenskir karlmenn handteknir

8
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

9
Innlent

Margrét Löf neitaði að svara spurningum

10
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Til baka

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Skatturinn
Myndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Arnaldur Halldorsson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við vefveiðum í nafni Skattsins, en embættinu hafa borist tilkynningar vegna þessa.

Hvernig fara netsvikin fram?

  1. Viðtakandi fær vefveiðapóst.
  2. Í tölvupóstinum er viðtakanda tilkynnt að það liggi fyrir ógreidd krafa sem greiða eigi samdægurs. Í tölvupóstinum er einnig hlekkur á www.island.is/greida. En á bakvið þennan hlekk er vefsíða sem er ekki tengd island.is heldur er hún tengd við greiðslugátt netsvikaranna.
  3. Á vefsíðunni er óskað eftir kennitölu, símanúmeri og vali á viðskiptabanka áður en notandinn er fluttur yfir á greiðslusíðu.
  4. Þessi svikasíða stelur kennitölu, símanúmeri og kreditkortaupplýsingum þeirra sem fylla út þessar upplýsingar
image014 (1)
Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ráðleggingar lögreglu

Lögregla hvetur öll til að vera á varðbergi gagnvart slíkum fjársvikum yfir netið og vill minna á að:

  • Skoða vel og vandlega slóðina á greiðslusíðum, oft eru vefveiðivefsíður á .app, .top, .xyz lénum, en alls ekki hægt að útiloka að .is lén séu notuð við vefveiðarnar
  • Opinber vefur Skattsins er skatturinn.is
  • Opinberar stofnanir biðja aldrei um banka- eða kreditkortaupplýsingar í tölvupósti
  • Ekki smella á hlekki sem þið fáið í grunsamlegum tölvupóstum
  • Ef þú ert í vafa, hafa beint samband við Skattinn í síma 442-1000

Ef þú hefur smellt á hlekk eða orðið fyrir fjársvikum:

  • Hafðu strax samband við bankann þinn
  • Hafðu samband við lögreglu í síma 444-1000
  • Safnaðu öllum upplýsingum um atvikið og sendu á [email protected]
image015
Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Alls ekki borða þessa vöru
Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti
Myndband
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Selja Kjartanshús á Arnarnesi
Myndir
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife
Heimur

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife

Rúmenskir karlmenn handteknir
Innlent

Rúmenskir karlmenn handteknir

Dómur yfir rapparnum Hauki H mildaður talsvert
Innlent

Dómur yfir rapparnum Hauki H mildaður talsvert

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram
Pólitík

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram

Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Alls ekki borða þessa vöru
Margrét Löf neitaði að svara spurningum
Innlent

Margrét Löf neitaði að svara spurningum

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins
Innlent

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Rúmenskir karlmenn handteknir
Innlent

Rúmenskir karlmenn handteknir

Dómur yfir rapparnum Hauki H mildaður talsvert
Innlent

Dómur yfir rapparnum Hauki H mildaður talsvert

Loka auglýsingu