1
Fólk

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar

2
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

3
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

4
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

5
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

6
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

7
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

8
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

9
Innlent

Banaslys í Mosfellsbæ

10
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

Til baka

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Íþróttasvæðið félagsins í Safamýri gæti fengið nýtt nafn

Víkingur Hafdís
Hafdís Shizuka Iura í leik með Víkingi
Mynd: Víkingur Reykjavík

Íþróttafélagið Víkingur Reykjavík hefur samþykkt að kanna möguleika á því að breyta nafni svæði félagsins í Safamýri.

Félagið fékk svæðið afhent sumarið 2022 en íþróttafélagið Fram hafði nýtt svæðið á undan Víkingi en Fram hafði þá flutt í Úlfarsárdal. Svæðið hefur í daglegu tali verið nefnt Safamýrin en vellir og hús svæðisins standa við Safamýrargötu.

„Nafnanefndin mun strax opna fyrir tillögur frá Víkingssamfélaginu um nýtt nafn fyrir íþróttasvæði Víkings í Safamýri og óskar eftir því að allar tillögur liggi fyrir eigi síðar en 14. desember nk. Nafnanefnd mun í kjölfarið gera tillögu/tillögur um nýtt nafn til aðalstjórnar félagsins,“ segir í tilkynningu frá félaginu.

Stuðningsmenn eru beðnir að senda inn tillögur að nöfnum í tölvupósti með rökstuðningi.

Nokkur nöfn hafa borist á samfélagsmiðlum frá fólki og má nefna: Myrkraverk, Meistaramýri, Safinn og Hæðargarður.

Í nafnanefndinni sitja:

Björn Bjartmarz
Nanna Guðmundsdóttir
Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir
Ágúst Ingi Jónsson
Valgerður Arnardóttir

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum
Innlent

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum

„Allir fá tækifæri til að blómstra“
Fjöldi manns mótmælir fyrir utan RÚV
Innlent

Fjöldi manns mótmælir fyrir utan RÚV

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ
Innlent

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar
Minning

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar
Innlent

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald
Pólitík

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

„Ég ætla að drepa þig tík“
Innlent

„Ég ætla að drepa þig tík“

Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Íþróttasvæðið félagsins í Safamýri gæti fengið nýtt nafn
Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Loka auglýsingu