1
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

2
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

3
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

4
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

5
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

6
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

7
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

8
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

9
Innlent

Hópuppsögn hjá Icelandair

10
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

Til baka

36 milljónir til mannúðarstarfs í Úkraínu í september

„Innviðir í landinu hafa víða orðið fyrir miklum skemmdum og átökin því haft veruleg áhrif á aðgengi fólks að vatni, rafmagni, menntun og heilbrigðisþjónustu.“

Úkraína-RK að störfum1
Rauði krossinn að störfum í ÚkraínuUm 40 milljónir króna hefur var veitt til mannúðarstarfs í Úkraínu í september.
Mynd: Aðsend

Rauði krossinn á Íslandi hefur í september veitt rúmlega 36 milljónir króna til mannúðarstarfs í Úkraínu. Framlagið er svar við neyðarbeiðni Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) vegna afleiðinga átakanna í landinu. Styrkurinn er veittur með stuðningi utanríkisráðuneytisins og fjárframlögum frá almenningi á Íslandi.

„Átökin í Úkraínu hafa nú staðið í vel á fjórða ár og hafa á þeim tíma komið hart niður á almennum borgurum,“ segir Hrafnhildur Sverrisdóttir, verkefnastjóri í alþjóðateymi Rauða krossins. „Innviðir í landinu hafa víða orðið fyrir miklum skemmdum og átökin því haft veruleg áhrif á aðgengi fólks að vatni, rafmagni, menntun og heilbrigðisþjónustu.“

Samkvæmt Rauða krossinum hefur það við þessar aðstæður reynst áskorun að koma mannúðaraðstoð til þeirra sem hafa orðið hvað verst úti. IFRC hefur allt frá því átökin hófust árið 2022, með starfsfólk og sjálfboðaliða Rauða krossins í Úkraínu í broddi fylkingar, sinnt fólki sem er í mikilli neyð.

Milljónir borgara hafa neyðst til að flýja Úkraínu, og talið er að um 3,6 milljónir séu enn á flótta innan landsins. Starf Rauða krossins felst meðal annars í því að útvega fólki mat og hreint vatn, tryggja aðgang að hreinlætisaðstöðu, grunnheilbrigðisþjónustu og húsaskjóli. Þá er einnig lögð áhersla á að vernda fólk gegn ofbeldi og mismunun.

Frá upphafi átaka hafa Alþjóðasamband Rauða krossins og úkraínski Rauði krossinn veitt meira en 17 milljónum einstaklinga mannúðaraðstoð. Á sama tíma hefur Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, styrkt mannúðarstarf í Úkraínu um rúmlega 265,8 milljónir króna og sent átta sendifulltrúa til að styðja neyðarviðbrögð hreyfingarinnar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

„Ég ber að einhverju leyti ábyrgð á þessu“
Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin
Heimur

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Þrjú nýleg dæmi um þjófnað á greiðslukortum
Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Loka auglýsingu