1
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

2
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

3
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

4
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

5
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

6
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

7
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

8
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

9
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

10
Innlent

Hópuppsögn hjá Icelandair

Til baka

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum

„Við þurfum að leita á ykkur,“ sagði grímuklæddur lögregluþjónn

Lögregla
Lögreglan var á tánum í KópavogiLeituðu á öllum sem inn vildu fara.
Mynd: Víkingur

Miklar umræður hafa skapast í samfélaginu um Vítisenglana, eða Hells Angels eins og þeir eru kallaðir erlendis, í kjölfar þess að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór að vakta félagsheimili þeirra í Kópavogi í auknum mæli. Samtökin eru flokkuð alþjóðleg glæpasamtök.

Blaðamaður og ljósmyndari á vegum Heimildarinnar fengu leyfi samtakanna til að mæta í veislu sem samtökin héldu fyrir tveimur helgum.

Áður en inn í veisluna var haldið þurftu þeir hins vegar að eiga í samskiptum við lögregluna, sem gerði kröfu á leita á þeim báðum. Blaðamaður spurði hvort hann mætti sleppa við að láta leita á sér.

Samtal blaðamanns við lögreglumann

Lögreglumaður - „Hvað segirðu?“

Blaðamaður - „Af hverju má ég ekki fara í partíið ef ég hafna því að það sé leitað á mér?“ 

Lögreglumaður - „Hvað meinarðu?“

Blaðamaður „Ef ég hafna því að láta leita á mér, fæ ég þá ekki að fara í partíið?“ 

Lögreglumaður - „Við erum að hafa eftirlit með þessu.“

Blaðamaður - „Hvað gerist ef ég hafna því að láta leita á mér?“

Lögreglumaður - „Ha?“ Blaðamaður endurorðaði spurninguna og bætti við hvort hann mætti ekki bara ganga niður götuna og gera það sem hann vildi.

Lögreglumaður - „Gera?“

Blaðamaður - „Já.“ 

Lögreglumaður - „Þú ert búinn að segja mér að þú sért að fara í partí, ef þú neitar að leyfa leit á þér þá ætlum við ekki að hleypa þér áfram.“

Blaðamaður - „Áður en ég fer í partíið, hvaða aðgerð er í gangi hérna?“

Lögreglumaður - „Ég er ekki að fara að tjá mig um það, ég ætla að fá símanúmerið hjá þér.“ - Blaðamaður gaf þær upp þær upplýsingar

Lögreglumaður - „Við erum bara að reyna að vinna vinnuna okkar eins og þið.“

Blaðamaðurinn leyfði lögreglunni að leita á sér í kjölfarið og fór í veisluna.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Reyndu meðal annars að myrða tvo Svía
Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin
Heimur

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Þrjú nýleg dæmi um þjófnað á greiðslukortum
Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Loka auglýsingu