1
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

2
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

3
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

4
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

5
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

6
Innlent

Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu

7
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

8
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

9
Innlent

Ræktaði kannabis í leyniklefa undir húsi í Reykjavík

10
Heimur

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía

Til baka

Dómsmálaráðherra segist hafa of litla yfirsýn yfir dvalarleyfismál

Vill sérstakt dvalarleyfi fyrir mansalsþolendur

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra ÍslandsVill líta til Norðurlandanna
Mynd: Viðreisn

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara reglur um dvalarleyfi á Íslandi en greint er frá þessu í tilkynningu frá ráðuneyti hennar. Markmiðið verður að fá betri yfirsýn yfir þann hóp sem sækir um útgefið dvalarleyfi á Íslandi.

„Við höfum allt of litla yfirsýn yfir dvalarleyfismálin. Við verðum að líta til Norðurlandanna í þessum efnum og kanna hvernig best sé að samræma dvalarleyfi við þau. Þetta kerfi hefur að mörgu leyti verið í ólestri undanfarin ár, verið mjög kostnaðarsamt og löngu kominn tími til að yfirfara það. Ég bind miklar vonir við þessa vinnu og er þess fullviss að hún muni leiða til góðs fyrir land og þjóð,“ sagði dómsmálaráðherra. „Það er ánægjulegt að rjúfa þá kyrrstöðu sem hefur verið í þessum málum undanfarin sjö ár.“

Umsóknir um dvalarleyfi á Íslandi tvöfölduðust milli áranna 2020 og 2024, úr 5.559 í 10.234 talsins. Erlendum ríkisborgurum sem hingað flytjast hefur fjölgað ár frá ári og eru ríkisborgarar ríkja utan Evrópska efnahagssvæðisins engin undantekning. Ekki er gert ráð fyrir öðru en að sú þróun muni halda áfram að sögn stjórnvalda. 

„Við höfum til dæmis ekkert sérstakt dvalarleyfi fyrir mansalsþolendur og ég tel að nauðsynlegt sé að breyta því,” sagði Þorbjörg.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

Maðurinn er grunaður um að valda umferðaróhappi
Lyfja í samstarf við brautryðjanda
Innlent

Lyfja í samstarf við brautryðjanda

Tveir fluttir á sjúkrahús eftir fall í hálku
Innlent

Tveir fluttir á sjúkrahús eftir fall í hálku

Franskir lögreglumenn grunaðir um nauðgun
Heimur

Franskir lögreglumenn grunaðir um nauðgun

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar
Heimur

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

Ræktaði kannabis í leyniklefa undir húsi í Reykjavík
Innlent

Ræktaði kannabis í leyniklefa undir húsi í Reykjavík

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Einstök Vesturbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía
Heimur

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum
Heimur

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Nú hitnar í kolunum hjá Íslendingum
Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Loka auglýsingu